JÓLA-Æfingatafla frá Söru í tengli hér til vinstri

Vantar Edea skauta nr. 235-240

Mig vantar notaða Edea skauta í stærð 235-240. Ef einhver á vel með farna skauta í þessum númerum hafið endilega samband við Grétu (mömmu Elísu í 3. hóp) í síma: 8664200.

Byrjendur og fleiri !

Fyrir þá sem eiga eftir að greiða æfingargjöld eða vilja spyrja út í æfingagjöldin, þá mun Ollý gjaldkeri og formaður Hokkídeildar SA verða inn í skautahöll á fimmtudaginn 11 desember milli 16 og 17 á æfingatíma byrjenda.  Hún mun taka við greiðslum og svara spurningum.

Point Dansstúdíó í fríi

Það er komið jólafrí hjá Point. Auglýsum tíma eftir áramót síðar.

HOCKEY 101

Monday December 8th 1930 (after on ice training) 2nd and MFL have a hockey 101 meeting that all players must attend. Bring 1000kr and get lots of pizza. KV Smiley and Josh

Íslands/vetrar/aðventumót

SA fékk eitt gull og tvö brons á íslands- vetrar og aðventumóti sem fór fram í Skautahöllinni í Laugardal um helgina. Helga Jóhannsdóttir sigraði í flokki Novice, Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir í þriðja sæti í flokki 10A og Emilía Rós Ómarsdóttir í flokki 8B. Iðkendur voru félaginu til sóma bæði innan sem utan íssins. Til hamingju allir.

 

 

 

SKAUTATÖSKUR OG SKAUTABUXUR / JÓLAGJÖFIN Í ÁR

 Skautatöskurnar og skautabuxurnar  eru komnar og þeir sem hafa áhuga á þeim fyrir jólin þurfa að panta þær fyrir 12. des. Hægt er panta þær og skoða á miðvikudaginn í skautahöllinni milli kl. 17 - 18:30 eða senda SMS  í síðasta lagi 12. des.  

ALLÝ,,  S- 895-5804

SA stelpur unnu í gærkvöldi

Fyrri leik helgarinnar milli Bjarnarins og SA í mfl. kvenna lauk með sigri SA  3 - 4.

3.flokkur FRESTUN á leik helgarinnar

Leik Bjarnarins og SA í 3ja flokki karla sem leika átti á morgun laugardag í Egilshöllinni hefur verið frestað um óákveðinn tíma þar sem ekki tókst að fá dómara á leikinn. Ekki hefur verið ákveðin ný dagsetning fyrir leikinn.

Æfing hjá 4-5 flokk kl 9 á laugardag og markmenn kl 10.