16.02.2016
SA vann Björninn örugglega í fyrsta leik úrslitakeppni kvenna á Akureyri í gærkvöld, lokatölur 10-2. SA geta nú tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í næsta leik sem fram fer í Egilshöll á miðvikudag.
16.02.2016
Upptakan er komin upp á vimeo.
15.02.2016
Síðustu leikir Gimli mótsins verða leiknir á miðvikudaginn 17. feb.
15.02.2016
Fyrsti leikur í úrslitum Hertz deildar kvenna fer fram í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri en leikurinn byrjar kl 19.30. SA mætir þar Birninum en Ásynjur og Ynjur hafa nú sameinast undir nafni Skautafélagsins en þessi lið voru í efstu tveimur sætum deildarinnar en Björninn í því þriðja.
14.02.2016
Myndböndin eru komin á vimeo.
14.02.2016
Ynjur unnu stóran sigur á SR í gærkvöld þegar liðin mætust í síðasta leik Hertz deildar kvenna en lokatölur voru 16-1 fyrir Ynjum. 2. flokkur vann svo SR síðar um kvöldið 3-2 í jöfnum og spennandi leik.
14.02.2016
Ynjur unnu stóran sigur á SR í gærkvöld þegar liðin mætust í síðasta leik Hertz deildar kvenna en lokatölur voru 16-1 fyrir Ynjum. 2. flokkur vann svo SR síðar um kvöldið 3-2 í jöfnum og spennandi leik.
14.02.2016
Þá er vinamót LSA og Frost lokið. Alls tóku 67 krakkar þátt í mótinu og gekk framkvæmd mótsins mjög vel. Dagskráin var á undan áætlun báða dagana.
13.02.2016
Þá er fyrri keppnisdegi lokið á Vinamóti LSA og Frost sem fram fer hér norðan heiða um helgina.
13.02.2016
SA Víkingar báru sigurorð af SR í laugardaldnum í gærkvöld og fengu bikarmeistaratitilinn afhenntan í leikslok. SA Víkingar urðu reyndar deildarmeistarar á þriðjudag þegar Esja tapaði fyrir Birninum og gerði þar með útum vonir sínar um að ná SA að stigum. SA Víkingar eiga þar með heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni sem byrjar næstkomandi föstudag en eiga einn leik eftir í deildinni þegar þeir mæta Birninum hér heima á þriðjudag.