Frístundastyrkur Akureyrarbæjar hækkaður í 16.000 kr

Frístundastyrkur Akureyrarbæjar var á dögunum hækkaður og verður 16.000 krónur fyrir árið 2016. Þetta eru gleðitíðindi fyrir forráðamenn allra iðkennda yngri en 18 ára þar sem styrkurinn nýttist upp í æfingargjöld hjá Skautafélaginu.

SA Víkingar stigalausir á nýju ári en Ynjur og 2. flokkur með fullt hús.

SA Víkingar voru enn í jólafríi þegar þeir tóku á móti Bjarnarmönnum í gærkvöld en Björninn vann leikinn auðveldlega, lokatölur 8-5. Ynjur unnur Björninn í fyrri leik kvöldsins 10-0 í Hertz deild kvenna og minnkuðu muninn í Ásynjur. Sama markatala var í 2. flokki þar sem Björninn mæti ekki til leiks og okkar menn fengu því stigin gefins og markatöluna 10-0.

Æfing í kvöld

Æfingin hefst kl. 20:00 að venju.

BREYTTUR LEIKTÍMI! SA Víkingar og Ynjur mæta Birninum í dag

SA Víkingar mæta Birninum í Hertz deildinni í dag, sunnudaginn 3. janúar en leikurinn hefst kl 19.00 í Skautahöllinni á Akureyri. Fyrri leikur dagsins verður hinsvegar Ynjur - Björninn í Hertz deild kvenna en leikurinn hefst kl 16.30.

Skautafélag Akureyrar fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Skautafélag Akureyrar og allar deildir innan þess fengu í kvöld afhent viðurkenningarskjöl um endurnýjun fyrirmyndarfélags ÍSÍ. Formaður Skautafélagsins og formenn deilda tóku á móti skjölunum á Áramótamóti krulludeildarinnar úr hendi Viðars Sigurjónssonar umsjónarmanni verkefnisins.

Fjölskylduskautun listhlaupadeildar á gamlársdag

Hin árlega fjölskylduskautun listhlaupadeildar á gamlársdag verður frá klukkan 10.15 - 11:45.

Akureyrarmótið í listhlaupi 2015

Akureyrarmótið í listhlaupi 2015 fór fram þann 28. desember.

Áramótamótið 2015

Áramótamótið 2015 verður haldið miðvikudaginn 30. desember kl. 19:30

Ásynjur fara inn í nýja árið á toppnum

Það var hart barist í gærkvöld þegar Ásynjur tóku á móti Ynjum í lokaleik Hertz deildarinnar þetta árið en Ásynjur sigruðu í leiknum með tveimur mörkum gegn engu með nokkuð sannfærandi hætti.

Myndir frá jólaskemmtun Hokkídeildar

Íshokkídeildin hélt jólaskemmtun á síðustu æfingu yngri iðkenndanna deildarinnar fyrir jól en foreldrum var boðið á æfinguna og spreyttu sig í leik við börnin. Í gærkvöld var svo opið Jóladiskó fyrir alla iðkenndur hokkídeildar og þó jólasveinarnir hafi ekki látið sjá sig þá mættu leikmenn SA Víkinga á ballið.