Foreldrafundur hjá LSA fimmtudaginn 1. október kl. 20:00

Fimmtudaginn 1. október verður haldinn foreldrafundur hjá Listhlaupadeildinni. Iveta verður á staðnum og getur svarað spurningum frá foreldrum. Vetrarstarfið verður rætt, lokuninn í vor og fleira. Að loknum foreldrafundi tekur foreldrafélagið við keflinu og heldur árlegan aðalfund félagsins. Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta. Kveðja stjórnin

Myndir úr leik SA Víkinga og Bjarnarins komnar inn

Nú eru komnar myndir úr síðasta leik Víkinga en myndirnar frá Sigurgeiri Harlaldssyni má skoða hér og myndirnar frá Elvari hér.

Haustmót ÍSS seinni keppnisdagur

Þá er keppni lokið á Haustmóti ÍSS. Segja má með sanni að LSA hafi startað keppnistímabilinu með stæl og sé sigurvegari mótsins, en stelpurnar okkar unnu gull í 9 af 10 keppnisflokkum á mótinu, eða í öllum keppnisflokkum sem við áttum keppendur í. Að auki kræktu þær sér í 2 silfur og 1 brons.

Haustmót ÍSS helgina 18.-20. september fyrri keppnisdagur.

Fyrsta mót vetrarins, haustmót ÍSS, er haldið um helgina hjá okkur hér fyrir norðan. SA stelpurnar hafa staðið sig með mikilli prýði í dag.

Styttist í útsölulok

Enn á ég til skauta flísbuxur á útsölu

Vantar þig æfmælis og /eða jólagjöf

Enn á ég til þessar skautatöskur

Almennur félagsfundur í kvöld

Sæl öll. Í kvöld verður almennur félagsfundur krulludeildar kl. 20:00. Endilega mætið sem flest svo hægt sé að skipuleggja veturinn og sjá hvort við verðum leikfær. Látið alla, sem ykkur dettur í hug, vita þannig að hægt sé að koma saman liðum. Eftir fund er svo tilvalið renna nokkrum steinum. Ef þið komist ekki væri gott að vita hvort þið ætlið að vera með í vetur tp: oh(hjá)vegagerdin.is

Víkingar með tap gegn Esju um helgina

SA Víkingar máttu sætta sig við ósigur gegn Esju í Laugardaldnum um helgina, lokatölur leiksins 5-3.

Nú þurfa allir að skrá sig í NÓRA

Nú er komið að því að skrá sig í NORA skráningarkerfið. Þetta á við ALLA iðkendur, nýja sem gamla.

Krullan að byrja

Kominn tími til að reima á sig krulluskóna. Fyrsta krulluæfingin verður á mánudaginn 7. september kl. 20:00