Krullufólk ársins 2014

Davíð Valsson og Svanfríður Sigurðardóttir eru Krullufólk ársins 2014.

Jóhann Már Leifsson er íshokkímaður ársins 2014 hjá SA

Jóhann Már Leifsson er íshokkímaður ársins 2014 hjá Skautafélagi Akureyrar. Jóhann fékk verðlaunin afhent í sérstakri viðhöfn síðastliðinn laugardag. Þá var einnig heiðruð íshokkíkona Skautafélags Akureyrar, Linda brá Sveinsdóttir en hún var á dögunum einnig valinn íshokkíkona ársins hjá Íshokkísambandi Íslands.

Skautakona LSA 2014 er Emilía Rós Ómarsdóttir

Skautakona LSA 2014 er Emilía Rós Ómarsdóttir. Emilía Rós er fædd árið 1999 og hefur verið að æfa skauta frá lok árs 2006. Emilía Rós keppir í flokki Advance Novice hefur hún staðið sig mjög vel á líðandi ári hvort sem um ræðir hérlendis eða erlendis.

SA vs SR kvk 13:0 og SA vs SR 2.fl. 4:13

Tveir leikir voru spilaðir í Skautahöllinni á Akureyri í gær laugardaginn 27. des. Fyrri leikurinn var leikur í meistaraflokki kvenna þar sem Ásynjur tóku á móti SR og að þeim leik loknum áttust við í 2.flokki karla SA og SR. En fyrir leikinn afhenti formaður hokkídeildarinnar Jóhanni Má Leifssyni viðurkenningu og blómvönd en hann var útnefndur Íshokkímaður Ársins hjá Skautafélagi Akureyrar, til hamingju með það Jói (O:

Breytingar á tímatöflu yfir jól og áramót

Í dag hófst jóladagskrá í skautahöllinni. Breytingar eru á tímatöflu hjá deildum og bætt við almenningstímum. Opið er fyrir almenning alla daga kl 13-16 en lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag.

Skautatöskur, buxur, jakki og hlífar.

Enn á ég til skautabuxur,

Áramótamótið 2014

Allir að mæta.

Garpar eru Bikarmeistara 2014

Síðustu umferð Bikarmóts Magga Finns lauk sl. mánudagskvöld.

Akureyrarmót

Þátttökugjald

Ásynjur sigruðu Ynjur í spennandi leik

Ásynjur unnu naumann sigur á Ynjum í skautahöllinni á Akureyri í gærkvöld, lokatölur 5-4. Ásynjur voru þjálfaralausar á bekknum en þjálfari þeirra Ben Dimarco er staddur í Bandaríkjunum um þessar mundir. Ynjur hafa endurheimt Telmu Guðmundsdóttur en hún hefur spilað með Birninum það sem af er vetri en hefur nú flust aftur til Akureyrar og er mikill liðstyrkur fyrir Ynjur.