Emilía Rós í 10. sæti eftir stutta prógramið

Þá er fyrri keppnisdeginum lokið hjá stelpunum okkar á Norðurlandamótinu í Stavanger og stóðu þær sig allar mjög vel.

SA á þrjá keppendur á Norðurlandamótinu í Listhlaupi í Stavanger í Noregi

Landsliðsstelpurnar okkar í listhlaupi, þær Emilía Rós Ómarsdóttir, Marta María Jóhannsdóttir og Pálína Höskuldsdóttir taka þátt á Norðurlandamótinu í Listhlaupi um helgina fyrir Íslands hönd.

Leik Bjarnarins og Víkinga frestað til fimmtudags

Víkingar áttu að spila útileik gegn Birninum í dag en þar sem Öxnadalsheiðin er lokuð frestast sá leikur til næsta fummtudags kl. 20,00

Gimli mótið 2015

Enn er allt opið

Gimli mótið 2015

Fjórða umferð verður leikin í kvöld.

Garpar í góðum málum

Garpar standa vel að vígi eftir 3. umferð Gimli mótsins.

Breyttir æfingatímar helgina 7. og 8. febrúar hjá listhlaupinu

Helgina 7. og 8. febrúar verða breyttir æfingatímar vegna æfingabúða hjá Hokkýinu.

Ásynjur lögðu Björninn og fengu deildarmeistarabikarinn afhentan

Ásynjur höfðu betur gegn Birninum á laugardag í Egilshöll, lokatölur 5-2. Ásynjur höfðu þá þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn í meistaraflokki kvenna og fengu bikarinn afhentan eftir leikinn í Egilshöll. Ásynjur hafa því enn með ekki tapað leik á tímabilinu og fóru í gegnum tímabilið ósigraðar en þetta var þeirra síðasti leikur á tímabilinu og þær hafa því nægan tíma til þess að undirbúa sig fyrir úrslitaeinvígið.

Gimli mótið 2015

Þriðja umferð verður spiluð í kvöld.

Naumt tap Víkingar vs Björninn 3:4

Víkingar töpuðu í gærkvöld á heimavelli fyrir Birninum, lokatölur 3-4. Víkingar voru sterkari aðilinn framan af en misstu dampinn þegar á leið og Björninn gekk á lagið. Víkingar eru þó enn efstir í deildinni en forystan á Björninn hefur heldur rýrnað og er nú 5 stig.