Æfingar milli jóla og nýjárs

Hér má sjá æfingatöflu milli jóla og nýjárs

Gleðilega hátíð

Stjórn Skautafélags Akureyrar og stjórnir Hokkídeildar, Krulludeildar og Listhlaupadeildar óska velunnurum félagsins, iðkendum, foreldrum, starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegrar hátíðar. Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða. Sjáumst hress á svellinu á nýju ári. Skautafélag Akureyrar

Anna Sonja og Ómar Smári íshokkífólk ársins

Anna Sonja Ágústsdóttir og Ómar Smári Skúlason eru hokkífólk ársins 2012 hjá Skautafélagi Akureyrar. Þau eru bærði 24 ára og voru bekkjarfélagar í fimm ár í Hrafnagilsskóla. Anna Sonja er jafnframt íshokkíkona ársins á Íslandi 2012, valin af ÍHÍ.

Auðveldur sigur Jötna á Fálkum

Jötnar luku árinu 2012 með stæl þegar þeir heimsóttu Fálka í Skautahöllina í Laugardal og fóru þaðan með fjórtán marka sigur. Lars Foder skoraði fjögur og átti tvær stoðsendingar.

Nokkrar skautatöskur eftir

Enn á ég nokkrar

Íshokkífólk ársins heiðrað í dag

Í dag kl. 17.30 verður íshokkífólk ársins í karla- og kvennaflokki úr röðum hokkídeildar SA heiðrað við stutta athöfn í Skautahöllinni á Akureyri.

Æfingar um helgina

Haustmóti 2012 lokið

Um liðna helgi fóru fram síðustu innanfélagsmótin á þessu ári. Á laugardag voru það 4. flokkur og 5. flokkur A, og svo 5. flokkur B, 6. og 7. flokkur á sunnudag. Í lokin var verðlaunaafhending og viðurkenningar til einstakra leikmanna og svo að sjálfsögðu kakó og kleinur.

Jólaæfing hjá 3.hóp

Æfingar í vikunni!