17.01.2013
Núna um helgina taka níu stelpur úr Listhlaupadeild SA þátt í alþjóðlegu listskautamóti sem fram fer í Skautahöllinni í Laugardal. Mótið er hluti af íþróttahátíðinni Reykjavík International Games, eða RIG.
17.01.2013
Á laugardag og sunnudag fer fram Bautamótið í íshokkí þar sem lið í 4. flokki eigast við. Almenningstími á laugardaginn verður styttur vegna mótsins.
17.01.2013
Reiknað er með að deildarkeppni fyrir Íslandsmótið í krullu hefjist í Skautahöllinni á Akureyri mánudagskvöldið 28. janúar.
16.01.2013
Anna Sonja Ágústsdóttir, íþróttamaður SA 2012, var ásamt íþróttamönnun fimmtán annarra aðildarfélaga ÍBA heiðruð í hófi á Hótel Kea í dag.
15.01.2013
Ásynjur sigruðu Ynjur í mfl. kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí í kvöld og eru því enn ósigraðar.
15.01.2013
Í kvöld fer fram einn leikur í mfl. kenna á Íslandsmótinu í íshokkí. SA-liðin tvö, Ásynjur og Ynjur, mætast og hefst leikurinn kl. 19.30.
14.01.2013
Vegna undirbúnings fyrir Reykjavík International Games (RIG) verða breytingar á tímatöflu Listhlaupadeildar (á ís) þessa vikuna. Athugið að afístímar í Laugargötunni breytast ekki.
13.01.2013
Unglingalandsliðið í íshokkí, skipað leikmönnum yngri en 20 ára hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á Heimsmeistaramótinu.
12.01.2013
Ásynjur sigruðu SR auðveldlega í mfl. kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí í kvöld. Lokatölur: 19-1 (5-0, 7-0, 7-1),
12.01.2013
Í dag, laugardaginn 12. janúar, fer fram einn leikur í mfl. kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí. Ásynjur mæta liði SR og hefst leikurinn kl. 17.30.