Nokkrar skautatöskur eftir

Enn á ég nokkrar

Íshokkífólk ársins heiðrað í dag

Í dag kl. 17.30 verður íshokkífólk ársins í karla- og kvennaflokki úr röðum hokkídeildar SA heiðrað við stutta athöfn í Skautahöllinni á Akureyri.

Æfingar um helgina

Haustmóti 2012 lokið

Um liðna helgi fóru fram síðustu innanfélagsmótin á þessu ári. Á laugardag voru það 4. flokkur og 5. flokkur A, og svo 5. flokkur B, 6. og 7. flokkur á sunnudag. Í lokin var verðlaunaafhending og viðurkenningar til einstakra leikmanna og svo að sjálfsögðu kakó og kleinur.

Jólaæfing hjá 3.hóp

Æfingar í vikunni!

Jens Kristinn Gíslason er krullumaður ársins

Jens Kristinn Gíslason er krullumaður ársins 2012. Þetta er niðurstaða kosningar á meðal krullufólks.

Diljá Sif með sex mörk í sigri Ásynja

Ásynjur eru enn með örugga forystu á Íslandsmótinu í íshokkí eftir stórsigur á Birninum í gærkvöldi. Diljá Sif (Ás)Ynja skoraði sex af þrettán mörkum liðsins.

Öruggur sigur Jötna á Húnum

Jötnar sigruðu Húna örugglega í leik liðanna í Skautahöllinni í gærkvöldi. Lokatölur: 10-2. Fyrsta markið skorað áður en áhorfendur náðu að depla auga.

Jólaóskir - jólasýning Listhlaupadeildar SA

Sunnudaginn 16. desember kl. 17.30 verða iðkendur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar með sína árlegu jólasýningu.