Gimli Cup: Mammútar einir efstir

Mammútar eru einir í efsta sætinu að loknum þremur umferðum í Gimli Cup og geta tryggt sér titilinn með sigri í næstu umferð.

Bikarmót Krulludeildar

Bikarmót Krulludeildar hefst miðvikudagskvöldið 21. nóvember. Skráningarfrestur er til hádegis sama dag.

Víkingar og Ásynjur með sigra syðra (uppfærð með markaskorurum Ásynja)

Víkingar sóttu þrjú stig í Egilshöllina í kvöld með 4-7 sigri á Húnum. Lars Foder skoraði þrjú mörk. Ásynjur unnu öruggan 17 marka sigur á SR. Sólveig Smáradóttir með fjögur mörk.

Hokkífólk á suðurleið

Víkingar og Ásynjur heimsækja Reykjavíkurliðin í kvöld. Landsliðshelgi hjá kvennalandsliðinu.

Krulla: Íslensk verðbréf í heimsókn

Krullufólk fékk góða gesti sl. miðvikudagskvöld.

Gimli Cup: Þrjú á toppnum

Önnur umferð Gimli Cup krullumótsins fór fram í kvöld. Þrjú lið hafa unnið báða sína leiki og þrjú tapað báðum sínum.

Pökkun kaffipakkninganna !!!

Við munum pakka inn kaffipakkningunum á morgun 13/11 kl. 17-20 og miðvikudaginn 14/11 á sama tíma. Við verðum inn í skautahöll uppi í fundarhebergi á 2. hæð. Allir sem hafa pantað pakkningar verða að mæta og pakka ;) með kveðju, foreldrafélagið

Innanfélagsmót 4. flokks og 5A

Appelsínugulir unnu báða leikina að þessu sinni og hafa tryggt sér sigur í haustmótinu.

Málþing ÍBA: Íþróttaiðkun barna og unglinga

Föstudaginn 16. nóvember kl. 16-19. Opið öllum, aðgangur ókeypis.

Gimli Cup: 2. umferð í kvöld

Í kvöld fer fram 2. umferð Gimli Cup krullumótsins, en leikjum þessarar umferðar var öllum frestað sl. mánudag. Aðrar umferðir færast aftur um viku.