Staðið í ströngu um helgina

Víkingar leika örlagaleik gegn SR í Laugardalnum. Ásynjur fá SR í heimsókn norður. Helgarmót hjá 3. flokki í Laugardalnum.

Vetrarfrí

Vegna vetrarfría í skólum bæjarins og margir á leið úr bænum hefur verið ákveðið að hafa vetrarfrí einnig á skautunum. Æfingar verða fyrir þá sem eru í bænum og vilja verða eftirfarandi

Íslandsmótið í krullu: Feðgar á toppinn

Mammútar og Víkingar efstir með fjóra vinninga á Íslandsmótinu. Fyrirliðar liðanna eru feðgarnir Gísli Jón Kristinsson og Jens Kristinn Gíslason.

Öskudagsæfingar fyrir 3.flokk og 6.flokk

Æfingar á Öskudaginn 22.febrúar hjá 3.flokk og 6.flokk! Og minni aftur á breyttar æfingar hjá 1.flokk og 2.flokk í dag (sjá frétt fyrir neðan)

Breyttar æfingar þriðjudaginn 20.febrúar

Breyttar æfingar á þriðjudaginn 20.febrúar hjá 1.flokk og 2.flokk

Íslandsmótið í krullu: Fimmta umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 20. febrúar, fer fram fimmta umferð Íslandsmótsins í krullu.

Íslandsmót í 4. flokki fer fram um helgina

Þessa helgi fer fram hér í Skautahöllinni 2. hluti af þremur í íslandsmóti 4. flokks.

Mondor skautabuxur lækkað verð

Ég á ennþá til nokkrar Mondor skautabuxur lækkað

Myndir úr leik Jötna og Víkinga

Formannaskipti hjá LSA

Sælir allir iðkendur og foreldrar. Nú hef ég, undirrituð sagt af mér sem formaður LSA og hann Bergsveinn E. Kristinsson hefur tekið við sem formaður. Ég vil þakka öllum fyrir skemmtilegan og viðburðaríkan tíma undanfarin ár. Kær kveðja Rut