26.04.2012
Örlitlar breytingar eru á vorsýningar æfingum hjá 1. og 2.hóp um helgina.
26.04.2012
Góður árangur fyrr í mótinu dugði til að halda forystunni. Sótt að forystusauðnum í lokaumferðunum.
25.04.2012
Hápunktur og lok krulluvertíðarinnar nálgast. Ice Cup, alþjóðlega krullumótið, verður haldið dagana 3.-5. maí í Skautahöllinni á Akureyri. Tólf Bandaríkjamenn og einn Skoti á leið til landsins.
25.04.2012
Aðalfundur Hokkídeildarinnar verður haldinn ATHUGIÐ BREYTTA DAGSETTNINGU !! SUNNUDAGINN 6. mai 2012 í fundarherbergi Skautahallarinnar kl. 20,00. Fundarefni eru venjubundin aðalfundarstörf. Þeir sem vilja bjóða sig fram til stjórnarsetu vinsamlegast gefi sig fram við Ollý formann í 8487577 eða ollybj@internet.is.
kv.....Stjórnin
24.04.2012
Haldnar verða æfingabúðir í júlí og er fyrirkomulagið svipað og var í fyrra í búðunum.
24.04.2012
Kristján Þorkelsson tók afgerandi forystu í Vormótinu í gærkvöldi. Tvær umferðir eftir. Lokakvöldið 25. apríl.
23.04.2012
Krulludeildin minnir á að síðasti skráningardagur fyrir Ice Cup, alþjóðlega krullumótið okkar, er í dag, mánudaginn 23. apríl.
23.04.2012
Krulludeildin hefur fengið sína eigin kennitölu og þar með einnig nýjan bankareikning. Greiðsluseðlar fyrir árgjaldi deildarinnar 2011 væntanlegir í heimabanka krullufólks.
19.04.2012
Jón Rögnvalds hélt toppsætinu, en Kiddi Þorkels er aðeins stigi á eftir honum. Fjórar umferðir eftir.