03.05.2012
Dregið var til fyrstu umferðar Ice Cup á opnunarhófinu í gærkvöldi.
02.05.2012
Níunda alþjóðlega Ice Cup krullumótið verður sett í kvöld kl. 21.00.
01.05.2012
Sigurgeir Haraldsson, krullumaður, hokkí maður og áhugaljósmyndari, gerði skemmtilega myndatökutilraun í Skautahöllinni.
01.05.2012
Krullufólk er velkomið til vinnu við svellið og búnað í allan dag. Verkleg kennsla við ísgerð, umhirðu steina og fleira. Stutt námskeið eða spjall um kl. 20 (breyttur tími).
30.04.2012
Einnig eru engar afísæfingar á morgun, 1.maí.
29.04.2012
Nú er ýmislegt að skýrast varðandi fyrirkomulagið á Ice Cup. Liðsstjórar og aðrir þátttakendur eru beðnir um að kynna sér vel allar upplýsingar um framkvæmd mótsins.
29.04.2012
Alþjóðlega krullumótið Ice Cup fer fram í Skautahöllinni á Akureyri um komandi helgi, 3.-5. maí. Krulludeildin hefur því svellið alveg fyrir sig frá sunnudagskvöldi, 29. apríl, til að undirbúa það fyrir mótið.
28.04.2012
Vegna Ice Cup krullumótsins höfum við engan ís þessa viku
28.04.2012
Aðalfundur Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verður haldin í fundarherbergi skautahallarinnar miðvikudaginn 16. maí kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn LSA
28.04.2012
5., 6. og 7. flokkur keppa á stórmóti í Laugardalnum