Ynjur vs Ásynjur 3 : 4 í framlengdum leik gærkvöldsins

Fyrsti leikur vetrarins var spilaður í gærkvöld hér í Skautahöllinni og Ásynjur mörðu sigur á þriðju mínútu í framlengingu eftir að hafa jafnað þegar 18 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Tímatafla veturinn 2012-2013

Tímatöflu vetrarins 2012-2013 má nálgast í valmyndinni hér til vinstri. Ekki er komin staðfesting á tímasetningu á afís í laugagötu en það verður á næstu dögum. Einnig varða að breyta tíma hjá 4 flokk (byrjendahóp) á mánudögum vegna þjálfaramála.

Byrjendahópar

Byrjendahópar Æfingar hjá byrjendahópum byrja mánudaginn 3 september klukkan 16.40. Öllum er velkomið að koma og prófa frá 3 - 12 sept. Æfingarnar eru á mánudögum frá 16.40 - 17.20 og miðvikudögum klukkan 16.40 - 18.00. Hlökkum til að sjá ykkur í skautahöllinni.

Ynjur og ÁsYnjur eigast við í kvöld kl. 20,30

Kvennalið (fleirtala (O:) SA starta keppnistímabilinu í kvöld hér í Skautahöllinni á Akureyri. Leikurinn hefst kl. 20,30 . Hvetjum ALLA til að mæta. Áfram SA .........

Tímabilið komið í fullan gang

Nú er Hokkíveturinn hafinn af fullum krafti. Á síðust tíu dögum hefur allur undirbúningur og uppröðun gengið yfir og æfingar eru komnar í fastan farveg.

Skautatöskur

Nú þegar skautaæfingar eru byrjaðar er gott að hafa góða tösku fyrir

Krulluvertíðin að hefjast

Sumarið er að verða búið og það þýðir bara eitt: Krulla

Æfingagjöld

Æfingagjöld haustannar má nálgast í valmyndinni hér til vinstri

Skautar

Hvernig væriað æfa skauta í vetur?

Tímatafla

Hér má nálgast tímatöfluna