07.05.2011
Garpar og Confused Celts leika um gullið, Skytturnar og Strympa um bronsið.
06.05.2011
Nú líður að seinni hluta krullukeppninnar á Ice Cup og stutt í gamanið.
06.05.2011
Skytturnar á toppnum, Garpar í öðru sæti.
06.05.2011
Fálkar á toppnum í riðli 1, Skytturnar og Strympa í riðli 2.
06.05.2011
Íslenski draumurinn, Skytturnar, Team Take Me Out, Strympa.
06.05.2011
Garpar, Fálkar og Víkingar unnu morgunleikina í riðli 1.
06.05.2011
Þá er að koma að maraþoninu. Maraþonið byrjar fyrir iðkendur LSA klukkan 18.00 laugardaginn 7 maí og lýkur klukkan 17.00 sunnudaginn 8 maí, þjálfarar deildarinnar byrja að skauta klukkan 17.00. Krullan er að klára Ice Cup og þarf tíma til að ganga frá og þess vegna viljum við engöngu fá þjálfara inn á ís klukkan 17.00 og aðrir iðkendur komi ekki í hús fyrr en 17.45. Tímaplan og hópaskiptingar hanga uppi í höllinni og FORELDRAR verða að skrá sig á foreldravaktina, það verða
06.05.2011
Nokkur atriði til áréttingar, ábendingar til leikmanna.
05.05.2011
Mammútar og Fálkar efstir í riðli 1, Confused Celts, Fífurnar, Strympa og Skytturnar unnu sína leiki í riðli 2.
05.05.2011
Búið að draga í riðla og klárt hvenær öll lið eru að spila í dag og á morgun.