Jötnar sigra Björninn; 5 - 3
Í kvöld gerðu Jötnar sér lítið fyrir og báru sigurorð af Bjarnarmönnum á þeirra heimavelli í Egilshöllinni. Talnaglöggir hafa reiknað það út að með þessum sigri hafi Jötnar gert út um möguleika Bjarnarmanna á sæti í úrslitum. Jötnar eru nú með 10 stig og Björninn með 11 þannig að botnbaráttan er orðin hnífjöfn. Liðin mætast aftur í kvöld og með sigri geta Jötnar komið sér í þriðja sætið og uppúr botnsætinu í fyrsta skiptið í vetur.
Reynir Sigurðsson var á leiknum og hér fyrir neðan má sjá beina textalýsingu hans á leiknum.:
Það eru 5 min liðnar af 1 leikhluta og staðan jöfn 0 - 0 og engin refsing komin. lotan hálfnuð og komin fyrsta refsing björninn fór útaf fyrir tripping. Björnin spilar fullskipað lið. og 8 og 20 eftir. Björnin skoraði staðan 1 - 0 og 8 07 eftir. Björninn skorar sitt annað mark staðan 2 - 0. Jötnar skora sitt fyrsta staðan 2 -1 . Andri már fékk 10 min persónulegan dóm þegar ca. 13. min voru búnar af lotunni . Björninn skoraði á 14. min. staðan 3 - 1. 5 min eftir og björninn fer í box fyrir hooking. björninn með fullskipað lið 2 og 50 eftir. Lotan búin.