Æfing á miðvikudag og frí á fimmtudag

Afísæfing verður á miðvikudag milli kl. 17 og 18, mæting við skautahöllina. Það verður frí á fimmtudaginn.

Landsmót UMFÍ og æfingar mánudag og þriðjudag

Hér eru upplýsingar varðandi landsmót UMFí sem við munum taka þátt í og svo um æfingar mánudag og þriðjudag.

Afísæfing laugardaginn 4. júlí

Sumaræfingar hefjast!

Sumaræfingar eru nú að hefjast hjá Helgu Margréti og Audrey Freyju. Þessar æfingar verða út júlí fyrir alla keppnisiðkendur LSA. Bendum á að þeir sem ekki taka þátt í æfingabúðum LSA eru að sjálfsögðu velkomnir og að æfingarnar eru ókeypis fyrir alla. Ath! foreldrar þið megið líka koma :)

KERTA - KLEINUPENINGUR

Þeir sem seldu kerti fyrir jólin og eru ekki búin að fá sinn pening fyrir eru beðnir að hafa samband eða senda mér SMS eða MAIL með nafni, kennitölu og reiknisnúmeri svo að ég geti lagt inn hjá ykkur.. kleinupening er hægt að sækja til mín.. 'EG VERР EKKI HEIMA  FRÁ 15. JÚLÍ til 22. JÚLÍ

kv. Allý, 8955804 - allyah@simnet.is

Evrópumót eldri leikmanna

European Seniors Invitation Curling Championship 2009 fer fram í Greenacres Curling Club í Skotlandi dagana 3.-7. nóvember.

Svartidauði í kjölfar Íslandsheimsóknar

Dvöl á Íslandi getur reynst afdrifarík - líka fyrir krullufólk.

Styrkur frá Velferðarsjóði barna

Listhlaupadeildin fékk smá styrk frá Velferðarsjóði barna til að niðurgreiða eða veita efnaminni fjölskyldum tækifæri að senda barnið/börnin sín í skautabúðir og/eða í skautaskólann.

Umsóknir um styrk skulu berast skriflega á póstfangið josasigmars@gmail.com fyrir 15.júlí.

Tekið skal fram í umskókn nafn barns/barna, kennitala, hvort sé verið að sækja um fyrir skautabúðir eða skautaskólann,  nafn forráðaraðila og sími.

Öllum umsóknum verður svarað

Stjórnin

 

KLEINUPENINGUR

Hæ allir sem voru í kleinusteikingunni, hafið samband og þið getið sótt til mín ykkar pening.

 Allý, 8955804

PAPP´IRS PENINGUR

Þeir sem eiga eftir að skila til mín pappírs peningum eru beðnir að gera það fyrir helgina þ.e. 5. júní.

  Allý , allyha@simnet.is,  8955804