Karfan er tóm.
Eins og fram kemur í fréttinni á undan þá eru úrslitaleikirnir einir eftir þar sem ekki þarf að leika þriðju umferðina í undaúrslitunum. Það verða því engir leikir kl. 17:45 eins og áður er auglýst. Úrslitin eru kl: 20:00.
Leikur um Íslandsmeistaratitilinn Mammútar geng Víkingum á braut 2
Leikur um þriðja sætið Garpar gegn Üllevål á braut 3.
5, 6, og 7 hópum hefur verið boðið að læra teygjuæfingar næstu 3 þriðjudaga í Sjallanum.
Viljum við ath hvort áhugi sé hjá 3 og 4 hóp að koma og fræðast aðeins um mikilvægi þess að teygja vel og læra góðar teygjur.
Æfingarnar eru kl 17 næstu 3 þriðjudaga.
þeir sem hafa áhuga á þátttöku sendi tilkynningu á josasigmars@gmail.com
kv Stjórnin
Mammútar halda áfram sigurgöngu sinni í mótinu en þeir sigruðu Garpa í kvöld 6 - 2. Víkingar náðu að hefna ófaranna frá síðasta leik við Üllevål og sigruðu örugglega 9 - 2. Næstu leikir kl 9:30 í fyrramálið laugardag og síðan síðasta umferð kl 17:45.