UPPFÆRT! Breyttar æfingar föstudaginn-sunnudaginn næsta

Búið að breyta æfingum helgarinnar aftur!  - Af óviðráðanlegum orsökum verður að breyta æfingum um helgina lítillega. Við vonumst til að þetta komi sér ekki illa fyrir neinn.

Íslandsmótið.

Vegna ábendingar set ég aftur inn leikjaplanið fyrir Íslandsmótið en menn hafa misskilið hver keppir við hvern eins og þetta var sett upp.
Föstudagskvöld Laugardagur 
kl. 22:00 kl. 17:45 
Braut 2Braut 3Braut 2Braut 3
Mammútar Víkingar Garpar Mammútar 
Garpar ÜllevålÜllevålVíkingar 
Laugardagur Laugardagskvöld úrslitaleikir 
kl. 9:30 kl. 20:00 
Braut 2Braut3Braut 2Braut 3
Mammútar Garpar Lið í 1 sætilið í 3 sæti
ÜllevålVíkingar Lið í 2 sætilið í 4 sæti

Upplýsingar varðandi æfingabúðirnar í sumar!

Hér má finna upplýsingar varðandi undirbúning vegna æfingabúðanna á Akureyri í sumar, sem ætlaðar eru öllum áhugasömum iðkendum í 3.4.5.6. og 7. hóp. Stefnt er að því að búðirnar standi frá þriðjudeginum 4. ágúst (eftir versló) og þar til skólinn hefst! Iveta mun þjálfa frá 10-28. ágúst og Audrey mun sjá um afís. Helga verður í æfingabúðunum, sem fyrr, aðal- og yfirþjálfar deildarinnar. STEFNT ER AÐ ÞVÍ AÐ BÚÐIRNAR VERÐI Á SAMA VERÐI - EN HELST ÓDÝRARI EN Í FYRRA! En þá var heildarverðið á vikunum þremur 45. þúsund krónur! Því fleiri sem taka þátt, því ódýrari verða búðirnar!  Þá er einnig stefnt að því að hafa skautanámskeið fyrir iðkendur í 1. og 2. hóp á tímabilinu, auk byrjendanámskeiðs. En hér má sjá nánar um tilhögunina, en auðvitað birt með FYRIRVARA um breytingar!!

Íslandsmótið um helgina.

Úrslitakeppni Íslandsmótsins leikin á föstudag og laugardag.

Morgunæfing í fyrramálið

Það verður morgunæfing í fyrramálið (fimmtudaginn 12. mars) á venjulegum tíma (6:30-7:15, mæting 6:15). Þetta er 2. fimmtudagur mánaðarins sem þýðir að 14 ára og yngri B, 12 ára og yngri B og 10 ára og yngri B eiga þessa æfingu. Ég vil hvetja þá sem eru í 12 ára og yngri A og 10 ára og yngri A til að mæta líka til að fara yfir basic test æfingarnar :)

U18 Ísland VS Írland

Rétt í þessu var leiknum að ljúka. Svokölluð "írsk heppni" var greinilega ekki með írunum en strákarnir pökkuðu þeim saman 19-0.

Næsti leikur liðsins er á fimmtudaginn gegn Tyrkjum.

yfir og út.

Engin krulla á miðvikudaginn.

Ekki verður krullað á miðvikudagskvöld þar sem íshokkímenn fá þann tíma til æfinga. Sama verður miðvikudaginn 18. mars engin æfing hjá okkur.

Hver segir að hokkí sé ekki mannbætandi !!

http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/index.html?media_id=23325

Mammútar KEA hótel deildarmeistarar 2009.

Mammútar héldu sigurgöngu sinni áfram í kvöld með sigri á Görpum í úrslitaleiknum.

PAPPÍR

Þú ( pabbinn) sem sótti pappír á Olís á reikning Listhlaupadeildarinnar 30 eða 31 des. s.l. og kvittaðir ekki,  endilega hafðu samband við mig sem fyrst svo hægt sé að ganga frá þeim málum..

Allý, allyha@simnet.is eða 895-5804