Akureyrarmótið hefst 27.september

Fyrsta mót tímabilsins hefst mánudaginn 27. september. Liðsstjórar eru beðnir að tilkynna lið sín sem fyrst til að auðvelda undirbúning. Þeir sem eru ekki komnir í lið geta sent póst á Hallgrím formann hallgrimur@isl.is og látið vita.

Foreldrafélag

Kæru foreldrar/forráðamenn

Enn og aftur auglýsum við eftir fólki til starfa með forelrafélaginu. Við erum ekki að auglýsa eftir fólki í stjórnunarstöður heldur þurfum við að vera fleiri ef foreldrafélagið á að geta verið öflugt og haldið utan um okkar iðkendur.

Endilega hafið samband.

rakelhb@ simnet.is

 

Mót hjá 5-6-7 flokk á Akureyri fellur niður

Þetta mót fellur niður og verður í nóvember.

 

Tímataöflur hvers hóps

Tímatöflur fyrir hvern hóp fyrir sig er komin inn í valmyndinni hér til vinstri . ATH að afís hjá Söruh sem er á mánudögum hefst ekki fyrr en 12 september.

D-hópar byrja 15 september

Æfingar A, B og C hópa byrjuðu mánudaginn 30.ágúst - D hópar hefja starf 15.september. Tímatafla, hópaskipting og æfingargjöld er komin inn hér í valmyndinni til vinstri. Skráning allra iðkenda, bæði fyrir vana og óvana, má finna í valmyndinni efst til vinstri.

Curling Champions Tour í beinni

Baden Masters fer fram helgina 10.-12. september og hægt er að horfa á mótið í beinni á netinu.logo_curling_champions_tour_120

Fjör í fyrsta krullutíma tímabilsins

Framhaldsskólinn á Húsavík í heimsókn í fyrsta krullutímanum.  

Rut Hermannsdóttir nýr formaður

Rut Hermannsdóttir, varaformaður LSA hefur tekið að sér formennsku í deildinni. Ég kveð og þakka fyrir skemmtilegan og lærdómsríkan tíma hjá besta skautafélagi í heimi. Ég verð auðvitað áfram innan handar bæði við mót og annað sem til fellur. Takk fyrir mig.

kv.
Hilda Jana Gísladóttir

Engin morgunæfing

Engin morgunæfing er á morgun en hægt verður að fara á svelllið frá 15:00 - 18:30 og æfa prógröm. Hver iðkandi má vera í klukkutíma á ís, þá geta allir fengið ístíma . Það er engin afís í dag

Fyrsti krullutíminn mánduaginn 30. ágúst.

Aðstoð óskast í fyrsta krullutímanum á mánudag.