Íslandsmótið í krullu 2002-2009, fróðleikur og tölfræði

Fyrsta Íslandsmótið í krullu hófst á Akureyri 11. febrúar 2002. Þegar mótinu 2010 lýkur verða leikirnir samtals orðnir 344. Sigurgeir Haraldsson hefur oftast alls krullufólks orðið Íslandsmeistari.

Íslandsmótið í krullu: 14. umferð

Fjórtánda umferð Íslandsmótsins, lokaumferð deildarkeppninnar, fer fram í kvöld.

Vel heppnuðu kvennamóti lokið

Kvennamótinu lauk á laugardagskvöldið á leik Hákarlanna og Snákanna en það var sjötti og síðasti leikur mótsins.  Mótið heppnaðist í alla staði mjög vel og segja má að mjög vel hafi tekist með að raða niður í lið, því öll liðin þrjú voru jöfn að styrkleika.  Leikmönnum úr öllum liðum og á öllum aldri var raðað saman í þrjár línur í hverju liði og séð var til þess að jafnar línur mættust með reglubundnum skiptingum.

Tomorrow, Monday March 22nd there will be practice for 3 flk 1900-2000. Tuesday March 23rd MFL and 2 flk will practice together around 2100 after the women's Junior vs. Senior game.

 

Foreldrar A keppenda fædd 1995-2000

Foreldrar A keppenda fædd árin 1995-2000 eru boðuð á fund eftir grunnprófsfundinn á mánudagskvöld. Finnlandsverkefnið svo kallaða verður kynnt og til umræðu.

Kvennamóti í Skautahöllinni á Akureyri

Nú fer fram í Skauthöllinni á Akureyri kvennamót í íshokkí þar sem um 50 konur frá SA, SR og Birninum á öllum aldri keppa í þremur liðum.  Liðin þrjú sem sérstaklega voru sett saman fyrir þetta mót heita Svörtu snákarnir, Rauðu Tígranir og Hvítu hákarlarnir.  Hvert lið er skipað þremur línum, hver í sínum styrkleikaflokki, og þannig keppa saman línur af sama styrkleikaflokki allt mótið.  Með þessu móti næst að halda keppninni jafnri þrátt fyrir ólík getustig leikmanna.

Íslandsmótið í krullu: Þrjú lið örugg í úrslit

Mammútar, Víkingar og Garpar hafa tryggt sér sæti í fjögurra liða úrslitum Íslandsmótsins. Skytturnar, Fífurnar og Riddarar berjast um laust sæti.

Tölvupóstfang forráðamanna iðkenda

Við reynum að hafa tölvupóstfanglista í lagi í deildinni til að geta komið skilaboðum til foreldra/forráðamanna iðkenda. Ef þið fáið ekki fjöldapóst frá okkur en viljið fá hann endilega hafið samband við hildajana@gmail.com Eftirfarandi netföng komast ekki til skila og gætu verið vitlaust skrifuð hjá okkur ef einhver þekkir þau og sér villuna, endilega hafið samband líka:

Íslandsmótið i krullu: Mammútar á toppinn fyrir lokaumferðina

Í kvöld fóru fram tveir frestaðir leikir í deildarkeppni Íslandsmótsins. Öll liðin eiga nú eftir einn leik. Mammútar og Víkingar öruggir í úrslitakeppnina.

Æfingar um næstu helgi hjá A, B og C hópum breyttar

Æfingar helgarinnar verða á breyttum tímum vegna hokkímóts. Kíkið á lesa meira.