Hvað á nýji félagsalurinn að heita?
08.01.2024
Aðalstjórn Skautafélags Akureyrar óskar eftir tillögum að nafni á nýja félagssalinn og efnir til nafnasamkeppni. Nafnasamkeppnin er opin öllum og við hvetjum allt félagsfólk sérstaklega til þess að taka þátt. Tillögur skal senda á skautahollin@sasport.is en frestur til að skila inn tillögum er til og með 25. janúar. Verðlaun verða veitt fyrir þá tillögu sem verður fyrir valinu.