Vantar sjálfboðaliða til að dreifa bæklingi þriðjudaginn 25 ágúst!

Ísæfingar síðustu vikuna í ágúst

Ístími síðustu viku í ágúst:

Tryouts fyrir meistaraflokk veturinn ´09 -´10

Allir leikmenn eldri en 16 ára sem hafa áhuga á að leika með meistaraflokki þessa leiktíð eru velkomnir á "tryouts" sem hefjast á þriðjudag 25. ágúst kl:21.00 og önnur æfing fimmtudag 27. ágúst kl:21.00.  Ef þú hefur áhuga á að leika með liðinu en kemst ekki á aðra hvora æfinguna vinsamlegast hafið þá samband við Josh Gribben gsm:869-6688.  Ég hlakka til að sjá ykkur alla og hefja ferðalagið að íslandsmeistara titlinum 2010.
 Kær kveðja,
Josh Gribben.

Sumaræfingabúðir - 3 vikur á enda og 1 eftir

Hér er smá samantekt á viku 1, 2 og 3 í æfingabúðunum.

PAPPÍR

Þeir sem hafa áhuga á að fá pappír núna í ágúst eru beðnir að hafa samband við mig, ekki sækja pappír áður. Næst er hægt að fá pappír í október áður en farið verður suður á fyrsta mótið sem verður í nóvember, þá er hægt að selja uppí kostnaðinn í þeirri ferð.. 

 Þeir sem eiga enn hjá mér pening fyrir kertum og kleinum eru beðnir að hafa samband sem fyrst.

kleinupening á Lóa Aðalheiður, kertapening eiga Snjólaug Vala, Saga Snorrad, Birna Pétursd. Elva Hrund og Elsa Björg

Allý / s, 8955804

Selt og keypt

Minni á siðuna Selt og keypt fyrir þá sem vilja kaupa búnað eða losa sig við búnað.

Myndbönd af Ivönu Reitmayerova og Peter Reitmayer

Hér eru myndbönd af Ivönu og Peter frá keppnum erlendis fyrir þá sem áhuga hafa. Þau verða hér hjá okkur þar til í lok ágúst með mömmu sinni Ivetu sem kennir nú sem gestaþjálfari hjá LSA. Hér má sjá Peter á Junior Grand Prix 2008 og hér má sjá Ivönu á heimsmeistaramótinu í Helsinki 2009 þar sem hún varð 14. í heildina og yngst keppenda.

Hokkískóli Óldboys haustið 2009

Hokkískóli Óldboys haustið 2009:
Verður haldinn síðustu tvær vikunar í ágúst og byrjar

MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 17. ÁGÚST

Svona lítur stundaskráin út,,, muna pennaveski og hokkígalla !!!
Mánudagskvöld, miðvikudagskvöld og fimmtudagskvöl frá kl 20:00 – 22:00

KK
Björn Guðmundsson
S: 869 5060

Drög að tímatöflu viku 4 í æfingabúðum LSA

Hér undir lesa meira má finna drög að tímatöflu fyrir viku 4 í æfingabúðum LSA. Athugið að planið gæti breyst og kemur þá tilkynning um það sérstaklega.

Æfingar fyrir byrjendur hefjast 16. september

Æfingar fyrir byrjendur og styttra komna - í svokölluðum D hópi hefjast þann 16. september n.k. og eru allir að sjálfsögðu velkomnir á æfingar hjá deildinni. Miðað er við að börn á leikskólaaldri æfi einu sinni í viku bæði á og af ísnum, en grunnskólabörn tvisvar sinnum - drög að tímatöflu haustannar má sjá á tengli hér til vinstri. Þann 16. sep. verður skráningardagur í höllinni.

Aðrir iðkendur í öllum C,B og A flokkum hefja leikinn þann 31. ágúst.

Hlökkum til að sjá ykkur

kær kveðja
Stjórnin