Ice Cup: Opnunarhóf á miðvikudagskvöld

Ice Cup nálgast óðum, aðeins tæpir tveir sólarhringar í fyrstu leiki.

Krulludagar: Sjóvá vann Tryggingamótið

Frábær endasprettur tryggði liðinu sigur á VÍS í lokaumferðinni.

Afís

Afís fyrir A og B verður samkvæmt tímatöflu (allir sem hafa mætt fengu blað hjá Ivetu) er til og með 14 maí.

Pappír og skautabuxur

Halló núna erum við að fara í sumarfrí og langar mig að byðja þá sem vilja selja WC. pappír og/ eða eldhúsrúllur til fjáröflunnar v/ æfingabúða í sumar að gera það sem fyrst ( núna í mai mánuði) ..

Ég á enn til nokkrar Mondor skautabuxur svartar flís sem koma niður fyrir skautann, ef einhvern vantar fyrir æfingabúðirnar.

Allý - allyha@simnet.is - 8955804

Krulludagar: Nóg af lausum tímum

Krullufólk sem ætlar að taka þátt í Ice Cup er hvatt til að nýta sér svellið fram að móti.

Vorhátíð foreldrafélags hokkídeildar

Staður: Hamrar, ( hjá Tjaldsvæði Ak, rétt við Kjarnaskóg)

Stund: 1 mai, frá kl 13:30 til kl 15

Hverjum er boðið öllum yngri flokkum sem eru að æfa íshokkí hjá SA

Vinnukvöld í Skautahöllinni

Krullufólk er hvatt til að mæta í Skautahöllina síðdegis og/eða í kvöld og hjálpast að við að undirbúa fyrir Krulludaga og Ice Cup.

Það sem framundan er

Síðasta ísæfingin búin og það sem framundan er 
  • Skráning í æfingabúðir
  • Áheitasöfnun
  • Maraþon
  • Uppskeruhátíð

Aðalfundur Skautafélagsins

Aðalfundur Skautafélags Akureyrar verður haldinn í Skautahöllinni fimmtudaginn 19. maí kl. 19:30.  Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf.

Vorsýning - nýtt myndasafn

Þórir Tryggvason ljósmyndari kom á Vorsýningu listhlaupadeildar og tók fjölmargar virkilega skemmtilegar myndir.