Jólafjör

Næsta miðvikudag, 5. desember, verður jólafjör hjá okkur. Við byrjum kl. 16:40 og foreldrum er velkomið að skella sér á ísinn með börnum sínum. Eldri iðkendur munu sýna smá listir og við fáum góða gesti í heimsókn. Þeir sem eiga félagspeysu (rauða flíspeysu) eru beðnir að mæta í henni fyrir myndatöku

Skautatöskur til sýnis og sölu 5.des.

Á morgunn 5. desember verð ég í skautahöllinni

Æfingar fyrir jólasýningu!

Æfingar hjá 1. og 2. hóp falla niður í dag kl. 15:00

Jólagjöf skautabarnsins

Jólagjöfin hennar/ hans

Breyttir æfingatímar um helgina!

Það verða breyttir æfingatímar um helgina þar sem 1. og 2.hópur er að fara suður að keppa.

Pökkun kaffipakkninganna !!!

Við munum pakka inn kaffipakkningunum á morgun 13/11 kl. 17-20 og miðvikudaginn 14/11 á sama tíma. Við verðum inn í skautahöll uppi í fundarhebergi á 2. hæð. Allir sem hafa pantað pakkningar verða að mæta og pakka ;) með kveðju, foreldrafélagið

Málþing ÍBA: Íþróttaiðkun barna og unglinga

Föstudaginn 16. nóvember kl. 16-19. Opið öllum, aðgangur ókeypis.

Besta jólagjöfin

Verum tímanlega með jólagjöf skautabarnsins :::

Kæri 4.hópur