Fréttir af aðalfundi

Rekstur Skautafélags Akureyrar var erfiður á liðnu ári, en vonir eru bundnar við nýjan rekstrarsamning við Akureyrarbæ sem nú er á lokastigi. Sigurður Sveinn Sigurðsson var sjálfkjörinn áfram í embætti formanns. Viðar Jónsson hættir sem framkvæmdastjóri um mánaðamótin.

Aðalfundur Skautafélags Akureyrar

Boðað er til aðalfundar Skautafélags Akureyrar fimmtudaginn 23. maí kl. 20.00 í fundarherberginu í Skautahöllinni. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins.

Æfingar fyrir vorsýningu hjá 4.hóp

Skautabuxur á afslætti

Fyrstur kemur fyrstur fær, ef ég get selt þessar einu buxur sem eftir eru fljótlega þá er ég til í að lækka buxurnar um 10% stærð 12 - 14. Endilega hafið samband Allý - 8955804 / allyha@simnet.is

Árshátíð Skautafélags Akureyrar

Laugardaginn 1. júní verður haldin árshátíð Skautafélags Akureyrar.

Árshátíð Skautafélags Akureyrar

Laugardagskvöldið 1. júní verður árshátíð Skautafélags Akureyrar haldin á Sportvitanum. Hátíðin er ætluð þeim sem fæddir eru árið 2000 eða fyrr og er tvískipt, yngri gestirnir verða með í borðhaldi, verðlaunaveitingum og annarri dagskrá til kl. 23.00, en 16 ára og eldri halda síðan áfram eftir það.

Vorsýning - 4.hópur

Upplýsingar fyrir 4.hóp um Vorsýninguna okkar :)

Mondor skautabuxur 1 stk.

Ég á eitt stk.

Hugmynda- og stefnumótunarvinna til eflingar á starfsemi Skautafélagsins

Að frumkvæði stjórnar Skautafélags Akureyrar er nú hafin hugmyndavinna sem verður vonandi upphafið að auknum krafti í félagsstarfinu og að einhverju leyti grunnur að breytingum til eflingar á allri starfsemi í höllinni.

Tímatafla maí

Hér er hægt að nálgast tímatöflu fyrir maí