Hátt í 200 krakkar keppa í íshokkí þessa helgina

5., 6. og 7. flokkur keppa á stórmóti í Laugardalnum

Breyttar vorsýningaæfingar hjá 1. og 2.hóp um helgina

Örlitlar breytingar eru á vorsýningar æfingum hjá 1. og 2.hóp um helgina.

AÐALFUNDUR HOKKÍDEILDARINNAR þann 6. mai 2012

Aðalfundur Hokkídeildarinnar verður haldinn ATHUGIÐ BREYTTA DAGSETTNINGU !! SUNNUDAGINN 6. mai 2012 í fundarherbergi Skautahallarinnar kl. 20,00. Fundarefni eru venjubundin aðalfundarstörf. Þeir sem vilja bjóða sig fram til stjórnarsetu vinsamlegast gefi sig fram við Ollý formann í 8487577 eða ollybj@internet.is. kv.....Stjórnin

Æfingabúðir í júlí ;-)

Haldnar verða æfingabúðir í júlí og er fyrirkomulagið svipað og var í fyrra í búðunum.

Nú er HM í 2.deild A-riðli á fullri ferð í Laugardalnum

Ísland sigraði Nýja-Sjáland í sínum fyrsta leik í gærkvöldi 4 - 0 fyrir troðfullu húsi í Laugardalnum.

Skautasamband Íslands boðar til kynningarfundar um drög að afreksstefnu, laugardaginn 14. apríl kl 13:00.

Fundurinn verður samtímis á Akureyri og í Reykjavík í gegn um fjarfundarbúnað með myndlink. Fundarstaðir eru Háskólinn í Reykjavík við Nauthólsvík og Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar Þórsstíg 4, stofa 1.1.

Árs- og afmælishátíð SA: Frábær skemmtun

Jón Björnsson gerður að heiðursfélaga. Líklega fjölmennasta árshátíð SA frá upphafi.

Skautaskóli fyrir hressa krakka!!

Skautaskóli fyrir hressa og káta krakka, fædd 2008 og fyrr hefst laugardaginn 14 apríl

Úrslit á Akureyrarmóti LSA og Íslandsbanka 2012 - Akureyrarmeistari í Listhlaupi á skautum

Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir er nýkrýndur Akureyrarmeistari 2012 annað árið í röð og óskum við henni innilega til hamingju. Stelpurnar stóðu sig allar virkilega vel og óskum við þeim öllum innilega til hamingju með árangurinn.

Páskafrí hjá 6. flokki

Ágætu foreldrar.