ISU Coupe De Printemps

Nú eru Hrafnhildur Ósk og Elísabet Ingibjörg að fara til Lúxemborgar og keppa með Landsliði ÍSS á móti sem heitir ISU Coupe De Printemps.

Gríðarlegt fjölmenni á fjölskyldudegi

Íslandsbanki bauð öllum á skautasvellið á laugardaginn. Mörg hundruð manns á svellinu.

Marta María sýndi í leikhléi hjá Ásynjum og Ynjum

Síðasti leikur í undankeppninni í Íslandsmóti kvenna var á milli Ásynja og Ynja. Í örðu leikhléinu skautaði Marta María Jóhannsdóttir áhorfendum til mikillar skemmtunnar.

Íþróttafólk SA 2011

Um áramótin völdu deildir félagsins sitt íþróttafólk sem heiðra skyldi sérstaklega fyrir góðan árangur á árinu sem var að líða.

Fjölskyldudagur í Skautahöllinni

Frítt á skauta, kakó og kringlur í boði Íslandsbanka kl. 13-18 laugardaginn 10. mars. Allir velkomnir.

Foreldrafundur 3.hóps

Foreldrafundur fyrir foreldra barna í 3.hóp

3.flokksmótinu sem vera átti í Egilshöll er FRESTAÐ

Um næstu helgi átti 3.flokkur að spila á móti í Egilshöll en vegna ýmissa ástæðna hefur því verið frestað og verður reynt að finna því nýjan stað í dagskránni hið fyrsta.

Kvennalandsliðið heldur utan í dag

Í morgun hélt kvennalandsliðið utan til þátttöku á Heimsmeistaramóti Alþjóða Íshokkísambandsins 2. deild sem að þessu sinni fer fram í Seúl í Suður Kóreu.

Vetrarfrí

Vegna vetrarfría í skólum bæjarins og margir á leið úr bænum hefur verið ákveðið að hafa vetrarfrí einnig á skautunum. Æfingar verða fyrir þá sem eru í bænum og vilja verða eftirfarandi

Öskudagsæfingar fyrir 3.flokk og 6.flokk

Æfingar á Öskudaginn 22.febrúar hjá 3.flokk og 6.flokk! Og minni aftur á breyttar æfingar hjá 1.flokk og 2.flokk í dag (sjá frétt fyrir neðan)