25.03.2012
Þá er keppni lokið á Vinamóti LSA og Slippsins árið 2012. Stelpurnar stóðu sig allar rosalega vel og þökkum við öllum keppendum fyrir þátttökuna og gestum fyrir komuna þessa skemmtilegu helgi og vonum að heimferðin gangi vel hjá sunnan stúlkum. Úrslit seinni keppnisdags voru sem hér segir
24.03.2012
Nú er lokið fyrri keppnisdegi á Vinamóti LSA og Slippsins. Í dag var keppt í flokkunum 8 ára og yngri C, Stúlknaflokki C og Unglingaflokki C og voru úrslitin sem hér segir.
18.03.2012
Þá eru orðin til drög að dagskrá fyrir vinamót LSA og Slippsins árið 2012, auk þess sem dregið hefur verið í keppnisröð.
Endilega lesið yfir og látið okkur vita ef eitthvað hefur misritast hjá okkur á netfangið motstjori@listhlaup.is
18.03.2012
Minningarsjóður Magnúsar Einars Finnssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki fyrir verkefni tengdum Skautafélagi Akureyrar.
18.03.2012
Afmælis- og árshátíð Skautafélags Akureyrar, allar deildir, félagsmenn og iðkendur fæddir ´99 og eldri.
14.03.2012
Nú eru Hrafnhildur Ósk og Elísabet Ingibjörg að fara til Lúxemborgar og keppa með Landsliði ÍSS á móti sem heitir ISU Coupe De Printemps.
12.03.2012
Íslandsbanki bauð öllum á skautasvellið á laugardaginn. Mörg hundruð manns á svellinu.
11.03.2012
Síðasti leikur í undankeppninni í Íslandsmóti kvenna var á milli Ásynja og Ynja. Í örðu leikhléinu skautaði Marta María Jóhannsdóttir áhorfendum til mikillar skemmtunnar.
11.03.2012
Um áramótin völdu deildir félagsins sitt íþróttafólk sem heiðra skyldi sérstaklega fyrir góðan árangur á árinu sem var að líða.
09.03.2012
Frítt á skauta, kakó og kringlur í boði Íslandsbanka kl. 13-18 laugardaginn 10. mars. Allir velkomnir.