100 ára fæðingarafmæli Ágústar Ásgrímssonar

Sunnudaginn 18. desember ætlum við að heiðra minningu eins af stofnendum Skautafélags Akureyrar, Ágústar Ásgrímssonar.

Tímatafla í desember

Allnokkrar breytingar verða á tímatöflu deildanna í síðari hluta desember.

Bakstur fyrir jólasýningu

Iðkendur LSA verða með glæsilega jólasýningu sunnudaginn 18/12 nk. Að venju verður foreldrafélagið

Landflutningar Samskip og jólapakkar

"Landflutningar - Samskip hafa ákveðið að styðja dyggilega við bakið á barna og unglingastarfi hér á Akureyri. Landflutningar - Samskip gefa allt andvirði jólapakkasendinga sinna til og frá Akureyri í sérstakan sjóð sem ÍBA mun úthluta úr eftir viðurkenndu úthlutunarkerfi. Leggjum okkar lóð á vogarskálarnar og styðjum þetta frábæra framtak. Flytjum jólapakkana með Landflutningum því það rennur allt í okkar góða barna og unglingastarf"

Jólasýning LSA

Jólasýningin í ár ber nafnið "Jólaskautinn"

Jólasýning

Jólasýning Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar verður haldin með glæsibrag sunnudaginn 18. desember nk. og hefst hún kl 17:00. Allir iðkenndur skulu vera mættir í seinasta lagi kl 16:30, helst fyrr. Generalprufa verður þann 17. desember kl. 11:05-12:30.

Hokkí um helgina og næsta þriðjudag

Hokkífólk er ekki alveg komið í jólafrí því nú um helgina fara Víkingar suður í Egilshöll og spila við Húna á laugardag kl. 16,30 en hér í Skautahöllinni á Akureyri verða kandídatar kvennalandsliðsins í æfingabúðum.

Skautatöskur til sýnis og sölu í höllinni í dag kl. 16:40-17:30.

Ég verð með skautatöskur

Stelpurnar stóðu sig mjög vel

Við óskum stelpunum til hamingju með árangurinn um síðustu helgi.

BESTA JÓLAGJÖF SKAUTABARNSINS

Ég er með skautatöskur til sölu margir litir og munstur.