2.Flokkur er að spila í Íslandsmóti í Laugardal

Þessa helgi er 2.flokksmót í Laugardalnum

Minningarmót um Magnús Einar Finnsson

Sex lið taka þátt að þessu sinni en það eru SA, SR, Björninn, Slökkviliðið (í Rvík.), lið Gulla (frá Rvík) og svo Ásynjur. Úrslit leikja verða færð inn eins fljótt og hægt er.

STÓRT er nú spurt, hverjir fara í Úrslit ?

Í framhaldi af tapi Víkinga gegn SR nú í síðasta leik er mikið pælt og skrafað um möguleika félaganna þriggja til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í annari viku marsmánaðar komandi.

Myndir úr leik Víkinga og SR

Stórleikur í Skautahöllinni í kvöld

Í kvöld kl. 19:30 mætast Víkingar og Skautafélag Reykjavíkur í gríðarlega mikilvægum leik, en þetta er aðeins í annað skiptið sem þessi lið mætast í vetur. Fyrri viðureign liðanna fór fram í september á síðasta ári þannig að það er óhætt að segja að það fyrir löngu orðið tímabært að þessi lið mætist aftur.

Volvo Cup, Riga

Nú um helgina er Landslið ÍSS á NM 2012 að keppa á undirbúningsmóti fyrir Norðulandamótið.

RIG

Betra er seint en aldrei!! Stelpurnar okkar stóðu sig frábærlega á RIG seinustu helgi. Þær komu með hingað heim ein gullverlaun, tvö silfur og eitt bronz. Úslit mótsins má sjá á http://skautafelag.is/list/gogn/RIG2012/html/index.htm

Breytingar á uppröðun hokkíviðburða um helgina

Björninn og Skautafélag Akureyrar hafa komist að samkomulagi um að leikur Bjarnarins og Víkinga sem leika átti laugardaginn 28.01 verði leikinn föstudaginn 27.01.

Breyting á uppröðun viðburða um helgina í Reykjavík

Björninn og Skautafélag Akureyrar hafa komist að samkomulagi um að leikur Bjarnarins og Víkinga sem leika átti laugardaginn 28.01 verði leikinn föstudaginn 27.01.

Sund og pizza laugardaginn 28. janúar

Laugardaginn 28. janúar nk. ætlar foreldrafélagið að standa fyrir sundferð og pizzuáti í hópeflisskyni fyrir iðkendur í 1. - 5. flokki. Mæting í sund er kl. 16 og svo á Bryggjuna til að borða pizzur kl. 18. Hver og einn borgar fyrir sig í sundið sjálfur (flestir eiga sundkort) og svo þarf að hafa með sér 500 kr. til að borga fyrir pizzuhlaðborðið (foreldrafélagið greiðir restina).