Akureyrarbær veitir viðurkenningar í dag kl. 16:15

Hin árlega móttaka hjá Akureyrarbæ þar sem Íslandsmeisturum á svæðinu eru veittar viðurkenningar fyrir árangur á árinu fer fram fram í dag kl. 16:15

Jötnar töpuðu fyrir Birninum

Á þriðjudaginn fór fram síðasti leikur Jötna fyrir áramót þegar Bjarnarmenn komu í heimsókn.

Myndir, Jötnar og Björninn 20.12.2011

Íshokkísamband Íslands velur íþróttafólk ársins.

ÍHÍ hefur tilkynnt um val, bæði í Kvennaflokki og þar var valin Sara Smiley og í karlaflokki varð fyrir valinu Björn Már Jakobsson, en þau koma bæði frá Skautafélagi Akureyrar. Við óskum þeim innilega til hamingju.

Meistaraflokks leikur í Skautahöllinni á morgun.

Þriðjudaginn 20. des. er leikur á milli Jötna og Bjarnarins kl. 19,30. Í síðustu viðureign liðanna voru Jötnar hársbreidd frá því að stela stigi og víst er að þeir stefna að sama marki annað kvöld. ÖRUGG SKEMMTUN, allir að hvíla sig á jólastressinu og mæta á spennandi leik og hvetja sitt lið. ÁFRAM SA ...........

Kvennaleik morgundagsins hefur verið frestað

Kvennaleiknum sem vera átti í Laugardalnum á morgun hefur verið frestað að beiðni SR.

Skemmtileg jólasýning að baki

Í gær fór fram hin árlega Jólasýning hjá Listhlaupadeildinni.

Jólatímatafla og jólafrí

Nú eru yngstu iðkendur deildarinnar komnir í jólafrí og hefjast æfingar aftur samkvæmt tímatöflu 4 janúar.

Skautatöskur og buxur í jólapakkann

Sautatöskur, buxur og hlífar er besta gjöf skautabarnsins.

Húnar - Víkingar 4 - 6

kl. 16,30 hófst leikur í Egilshöll honum er ekki líst í Hydra kerfinu en Hallmundur ætlar að setja inn smá lýsingu á ihi.is