Yngsti hluti SA hokkídeildarinnar leggur land undir hjól.

Klukkan eitt í dag leggur 75 manna/kvenna hópurinn af stað frá Skautahöllinni. Hópurinn samanstendur af 50 keppendum og 25 fylgisveinum af báðum kynjum og gist verður að venju í Farfuglaheimilinu í Laugardal þar sem hokkí fólk á sér nánast annað heimili í þessum stóru ferðum sínum í frábærri aðstöðu og við gott atlæti.

2.flokkur með mót á Akureyri um helgina

Fyrsti hluti Íslandsmótsins í 2.flokki fer fram í Skautahöllinni á Akureyri á næsta laugardag og sunnudag.

Frostmót LSA

Frábært mót að baki. Allir stóðu sig með prýði og hamingju óslir eru við hæfi. Úrslit mótsins má sjá

Jötnar og Ynjur leika í Egilshöll í dag

Í dag munu eigast við í mfl. karla Húnar og Jötnar og í mfl. kvenna Björninn og Ynjur. ÁFRAM SA ......

Frostmót LSA

Dagskrá Frostmóts LSA sunnudaginn 13. nóvember 2011

Arney Líf Þórhallsdóttir skautaði í leikhléi

Á íshokkíleik Víkinga og Jötna sem fram fór á þriðjudaginn síðasta sýndi Arney Líf listir sínar á milli leikhluta.

Frostmót 13.11.11. Innanfélagsmót A, B og C keppenda

Heil og sæl, Sunnudaginn 13. nóvember næstkomandi kl. 16 verður haldið Frostmót fyrir A, B og C iðkendur. Þetta er innanfélagsmót hjá LSA. Stjórn foreldrafélagsins mun standa fyrir hefðbundinni kaffisölu á mótinu og hér með er óskað eftir að sjálfboðaliðum úr röðum foreldra til að taka að sér bakstur.

Skautafatnaður frá MONDOR og Chloe Noel

Nýkomin sending af skautafatnaði frá MONDOR og Chloe Noel.

PANTA KERTI Á MORGUNN, tölvupósturinn minn er kominn í lag.

Hæ allir. Þið sem að viljið fá útikerti til að selja til fjáröflunar sendið til mín mail og látið mig vita hvað þið viljið mikið af þeim.

Bikarmót

Frábær árangur var hjá okkur stelpum um helgina.