Kvennalandsliðið valið

Sarah Smiley, þjálfari kvennalandsliðsins hefur nú valið endanlegan hóp sem keppa mun í 3. deild heimsmeistaramóts IIHF í Miercurea Ciuc í Rúmeníu í næsta mánuði.  Í liðinu verða 12 leikmenn frá Skautafélagi Akureyrar, og þeir eru;

Þriðjudagur 13.2

Það eru engar morgunæfingar á morgun þriðjudag.

Meira um 2. flokks leikinn

Það er óhætt að segja að 2. flokkur hafi átt stórleik gegn Birninum á laugardaginn en þetta var einn af þessum leikjum þar sem allt gekk upp, vörnin, sóknin og markvarslan.

2.flokkur SA - Björninn í gangi núna

2. flokks drengir berjast á svellinu núna 15. mín búnar og staðan 0 - 0. á 18. mínutu skoraði nr 19  Andri fyrir SA staðan 1 - 0.  SA skorað strax í upphafi annarar lotu staðan 2  -  0. SA skoraðu aftur á 4. mín 2. lotu staðan 3  -  0. SA skoraði 4. markið á 8. mín 2. leikhluta  staðan 4  -  0. SA skoraði 5. markið á 13. mín 2. leikhluta  staðan 5  -  0. Orri setti 6. mark SA manna á 13. mín 3. leikhluta  staðan 6  -  0.  Leiknum er lokið með sigri norðan manna 6 - 0.        Góóóóðir SA ..............

Yfirstandandi Leikur SA - Björninn Kvennaflokkur

Nú stendur yfir leikur í Mfl. kvenna og staðan er núna........

HALLÓ TAKIÐ EFTIR.

Í dag tekur kvennalið SA á móti Birninum klukkan 17.00 og 2.flokkurinn einnig á móti Bj klukkan 20.00  eru allir félagsmenn hvattir til að koma og sjá skemmtilegt hokkí.

Sigri stelpurnar í dag þá tryggja þær sér titilinn þetta tímabil.

F og G hópar

Á sunnudaginn 11. febrúar er ísæfing hjá F&G hóp klukkan 9:00 og afísæfing strax á eftir. Hanna verður með þessar æfingar.

Hanna Burnett

Hanna hafði samband við mig í gær. Hún var veðurteppt úti, vegna veðurs var ekkert flogið. Átti von á að hún kæmist í dag (föstudag). Hún er því ekki sjálf að þjálfa í dag en kannski á morgun. Stelpurnar Heiða, Erika og Ásta sjá um þjálfun á meðan. Góða helgi.

Suðurferðin 27 og 28 Janúar.

Helgina 27-28 Janúar var haldið barnamót í laugardalnum í Reykjavík, sem í alla staði gekk vonum framar. Hópurinn sem fór suður var yfir 60 manns, þar af 39 keppendur.Öll skipulagning var í höndum foreldrafélags og var ljóst að allir, bæði keppendur og foreldrar voru ánægðir. Því langar mig til að þakka foreldrafélaginu fyrir frábæra vinnu,einnig þeim foreldrum sem komu á eigin vegum og síðast en ekki síst börnunum sem stóðu sig frábærlega. Sveinn Björnsson.( Denni )

Loksins sigur hjá SA á ný

Það var ánægjulegur og löngu tímabær sigur SA í Egilshöllinni á laugardaginn.  Við vorum þó líkt og svo oft áður frekar seinir í gang, skoruðum reyndar fyrsta markið en annars vorum við lengi vel í bölvuðu strögli.