3.flokksmótinu sem vera átti í Egilshöll er FRESTAÐ

Um næstu helgi átti 3.flokkur að spila á móti í Egilshöll en vegna ýmissa ástæðna hefur því verið frestað og verður reynt að finna því nýjan stað í dagskránni hið fyrsta.

Kvennalandsliðið heldur utan í dag

Í morgun hélt kvennalandsliðið utan til þátttöku á Heimsmeistaramóti Alþjóða Íshokkísambandsins 2. deild sem að þessu sinni fer fram í Seúl í Suður Kóreu.

Íslandsmótið í krullu: Spennandi lokaumferðir framundan

Mammútar öruggir í úrslitin, Fálkar og Víkingar mjög líklegir. Fjögur lið til viðbótar berjast um að fá sæti eða aukaleik um sæti í úrslitunum.

Íslandsmótið í krullu: Sjöunda umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 5. mars, fer fram sjöunda umferð Íslandsmótsins í krullu.

Íslandsmótið í krullu: Mammútar efstir

Mammútar tylltu sér á toppinn í Íslandsmótinu með sigri í sjöttu umferðinni á meðan Víkingar sátu yfir. Þrjár umferðir eftir og stefnir í harða keppni um sæti í úrslitum.

Meðaljóninn í krullu

Fjallað verður um krullu í íþróttaþættinum 360 gráður á þriðjudagskvöld.

Íslandsmótið í krullu: Sjötta umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 27. febrúar, fer fram sjötta umferð Íslandsmótsins í krullu.

Vetrarmót ÍSS: Þrjú gull norður

Arney Líf, Marta María og Sara Júlía sigruðu í sínum flokkum.

SA Ásynjur - SR 7-3 (lokatölur)

Nokkuð bein lýsing úr Skautahöllinni á Akureyri.

SR - SA Víkingar - lokatölur: 6-5

Bein lýsing á mbl.is.