Æfingar

Ath Allar æfingar falla niður  á morgun mánudaginn 27 .nóv ,.nema hópur 2.

Ályktun frá stjórn ÍHÍ

Nokkuð hefur borið á slæmri hegðun áhorfenda á leikjum vetrarins og á fundi stjórnar ÍHÍ var málið tekið fyrir og í framhaldinu hefur neðangreind ályktun verið gefin út á vef sambandsins www.ihi.is.

 

Brynjumót 2. og 3. des.

Endurtekin frétt frá 16. 11. ´06

Eins og alkunna er þá frestaðist Brynjumótið vegna veðurs og ófærðar en nú blásum við í lúðra enn á ný og SA hokkídeild býður til Brynjumóts (5.fl. og yngri) dagana 2. og 3. Desember 2006.

Landsliðsæfingar U20 og kvenna í Skautahöllinni um helgina

Allar æfingar falla niður þennan laugardag vegna landsliðsæfinga. Blandaður hópur 3. til 5. flokks mun þó spila við verðandi landslið kvenna á laugardeginum kl. 18:30 og á sunnudagsmorgun kl. 08:00. Denni mun tilkynna þetta nánar á æfingum í dag.

Æfingar falla niður

Allar æfingar falla niður um helgina, 24. - 26. nóvember, vegna bikarmóts sem haldið er í Reykjavík.                                                           Stjórnin

Farastjórar á Bikarmótinu um helgina

Það láðist að setja á miðann sem stelpurnar fengu, nöfn og símanúmer fararstjóra í ferðini um helgina. Hér koma þeir;

 Anna Guðrún sími: 849-2468

Kristín K: 856-2427

Allý Halla: 895 5804

Sigríður Stefanía:  691 8025

Sjáumst hressar stelpur

kveðja Kristín K

Æfingagallar!

PÖNTUNARBLAÐ f/ flees æfingagalla Nafn barns: _______________________________________________ Buxur stærð: _________ Peysa stærð: ___________ Nafn foreldris/forráðamanns: __________________________________ Sími: _____________________ XS,S,M,L 10.000 kr. Barnastærðir: 7.000 kr. (peysa 4.000 buxur 3.000) Nánari uppl. í síma 462-7542 (Harpa) Sendið pöntun á e-mailið eagle@internet.is eða komið því til Heiðu Bjargar. Pöntun þarf að berast fyrir 1. des

SA sótti 6 stig suður yfir heiðar

Skautafélag Akureyrar gerði góða ferð í borgina um helgina og náði sér í 6 mikilvæg stig í tveimur viðureignum við Skautafélag Reykjavíkur. 

SR - SA 3.flokkur 8 -5

3.flokkur SA strákanna varð að láta i minni pokann fyrir SRingum í kvöld þrátt fyrir mikla baráttu, og eftir því sem þjálfari þeirra segir var þetta einn besti leikur sem 3.fl. SA hefur sýnt í langan tíma og segir hann liðið mjög vaxandi og það styttist í að þessi flokkur fari að vinna sína leiki líkt og aðrir flokkar SA hafa verið að gera undir stjórn þeirra Denna og Söruh.         SA Laaangbestir................

SA vann SR 7-3 í morgun

SAdrengir gerðu sér lítið fyrir og unnu þriðja leikinn í röð gegn Íslandsmeisturunum í Hilmarshúsi í morgun.   Góóóóóð Þrenna, til hamingju SAmenn.......