Karfan er tóm.
Á fundinum í kvöld var m.a. rætt um keppnisgjöld á mótum og að hver keppandi greiði sitt keppnisjald sjálfur. Þetta hefur tíðkast í Reykjavík í nokkurn tíma. Keppnisgjald er 2000 krónur fyrir hvern skautara með 1 dans og 3000 krónur fyrir 2 dansa (þ.e. novice og junior). Hægt er að leggja inn á reikning 162-05-268545 í Landsbankanum og tilgreinið kennitölu keppanda. Kennitala Listhlaupadeildar er 510200-3060. Nánari upplýsingar í síma 849-2468 eftir kl. 16:00.
Iðkendur/forráðamenn
Allir þeir sem tóku myndir af Sparisjóðsmótinu um helgina og eru til í að senda mér nokkrar til að setja inná síðuna, þá endilega sendið þær til mín á
netfangið; krikri@akmennt.is
Með fyrirfram þökkum
Kristín K
Til að styrkja börnin okkar og félagið erum við með wc- og eldhúspappír til sölu, þ.e.
börnin /foreldrar þeirra geta fengið hjá okkur pappír til að selja vinum og ættingjum.
Við erum einnig búin að
Þeir peningar sem safnast með þessu móti munu renna í sameiginlegan sjóð sem notaður verður til að borga niður kostnað vegna ferð á mót, m.a. til að greiða niður gistingu, rútu osfrv. Einnig til að
Allar hugmyndir um frekari fjáröflun til að styrkja Iðkendur í Listhlaupadeildina okkar eru vel þegnar.
Ef ykkur vantar upplýsingar hafið samband við Allý í síma 895-5804 eða 462-5804
Kvennaliðið er nú í Reykjavík að taka þátt í Icelandair Cup í boði Bjarnarins. Stelpurnar spiluðu sinn fyrsta leik á fimmtudagskvöldið gegn Bison Ladies og gerðu sér lítið fyrir og unnu þann leik 4 - 1. Mörkin skoruðu Sólveig Smáradóttir, Guðrún Blöndal, Jóhanna Sigurbjörg og Anna Sonja.
Í gærkvöldi spiluðu þær gegn Kingston Dimonds, sem talið er sterkasta liðið á mótinu, og töpuðu fyrir þeim 3 - 0. Þær voru engu að síður ánægðar með árangurinn gegn sterku liði.
Í dag spilar liðið tvo leiki, þann fyrri nú í hádeginu gegn dönsku liði og þann síðari í kvöld gegn Birninum. Síðasti leikur liðsins verður svo á morgun.