Íslandsmótið í krullu 2017

Fimmta umferð leikin í kvöld, Víkingar geta tryggt efsta sætið með sigri.

Íslenska karlalandsliðið í Íshokkí hefur keppni á HM í Rúmeníu á morgun

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí hefur keppni á HM í Galati í Rúmeníu á morgun. Ísland mætir Spáni í fyrsta leik en Ísland hafnaði í fimmta sæti á mótinu í fyrra en Spánn í öðru sæti. Leikurinn á morgun hefst kl 13.30 á íslenskum tíma en útsendinguna frá verður vonandi hægt að finna hér þegar leikurinn hefst.

3. flokkur SA Íslandsmeistari 2017

3. flokkur SA vann Björninn í gær 7-3 í síðasta leik sínum í Íslandsmótinu í ár og fékk Íslandsmeistaratitilinn afhenntan í leikslok. Liðið fór í gegnum mótið taplaust í vetur. Glælislegur árangur hjá góðu liði. Til hamingju 3. flokkur!

Ísold Fönn vinnur Evrópubikarinn annað árið í röð

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir sigraði lokamótið í 29th Coppa de Europa sem haldið var í Val de Fassa á Canazei á Ítalíu í gær. Sigurinn tryggði henni sigur á mótaröðinni annað árið í röð en hún sigraði einnig mótaröðina á síðasta ári.

Íslandsmótið í krullu 2017

Víkingar enn á sigurbraut og eru ósigraðir í mótinu.

SA Víkingar - Esja 2. leikur í úrslitakeppni karla í íshokkí í kvöld kl 19.30

SA Víkingar mæta Esju í kvöld í öðrum leik úrslitakeppninnar í íshokkí, leikurinn hefst kl 19.30. Esja vann fyrsta leikinn í framlengingu og leiðir einvígið 1-0. Mætum í rauðu og fyllum stúkuna og styðjum okkar menn til sigurs. Miðaverð 1500 kr.

Íslandsmótið í krullu 2017

Úrslit þriðju umferðar.

Íslandsmótið í krullu 2017

Þriðja umferðin fer fram í kvöld.

Lokað í dag laugardag vegna mótahalds !

Lokað í dag laugardag vegna mótahalds !

Vetrarmót ÍSS verður haldið á Akureyri um helgina

Vetrarmót ÍSS verður haldið á Akureyri um helgina. LSA á 18 keppendur skráða til leiks.