Styrkveitingar úr Minningarsjóði Magnúsar Einars Finnssonar

Sjö umsækjendur fengu á dögunum styrk úr Minningarsjóði Magnúsar Einars Finnssonar, en tilkynnt var um styrkveitingarnar um liðna helgi þegar Magga Finns mótið í íshokkí fór fram á Akureyri.

SA-stelpurnar í 18., 21. og 23. sæti

Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir varð efst SA-stúlknanna sem tóku þátt í Dragon Trophy í Slóveníu um helgina.

Úrslit fyrri dags á Dragon Trophy

SA-stúlkurnar þrjár eru í 12., 20. og 22. sæti eftir fyrri dag á Dragon Trophy listhlaupsmótinu.

Tvö SA-lið syðra um helgina

Meistaraflokkur kvenna og 3. flokkur eru í höfuðborginni að spila hokkí. Leik Jötna gegn Húnum, sem átti að vera í Egilshöllinni í kvöld, hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Myndir frá Magga Finns mótinu

Myndir komnar inn frá mótinu 2014

Krulla í kvöld - tækniæfing og skemmtikeppni

Fyrsta miðvikudag í mánuði verða krulluæfingar og þá er hugmyndin að brjóta upp hefðbundnar æfingar eða keppni og gera eitthvað öðruvísi. Í kvöld: Blindskot, freestyle langrennsli og fleira. Vanir og óvanir velkomnir!

Þrjár á leið til Slóveníu

Þrír skautarar frá SA eru á leið til Ljubljana í Slóveníu til þátttöku í Dragon Trophy listhlaupsmótinu.

Íslandsmótið í krullu: Garpar á beinu brautina

Garpar og Freyjur unnu leiki sína í annarri umferð Íslandsmótsins í krullu í gærkvöldi. Garpar eru efstir eftir tvær umferðir.

Íslandsmótið í krullu, 2. umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 3. febrúar, fer fram 2. umferð Íslandsmótsins í krullu.

Team Gulli sigraði á Magga Finns mótinu

Sex lið, tvö eyfirsk og fjögur að sunnan, tóku þátt í Magga Finns mótinu í íshokkí sem fram fór í Skautahöllinni á Akureyri um helgina. Team Gulli úr höfuðborginni, öðru nafni Ungmennafélagið Langatöng, vann mótið, SA varð í öðru sæti og SR í þriðja.