Breytingar á landsliðshópnum, tvær "gömlur" hættar

Guðrún Kristín Blöndal og Birna Baldursdóttir hafa báðar verið máttarstólpar í liði SA um árabil og landsliðskonur í íshokkí. En árin hafa liðið og þær hafa ekki verið að yngjast - þannig týnist tíminn. Báðar hafa ákveðið að draga sig í hlé úr "alvöru" hokkíinu og þar með landsliðinu.

Gimli Cup hefst í kvöld

Sex lið eru skráð til leiks í Gimli Cup krullumótinu. Mótið hefst í kvöld, en fyrir fyrstu umferð verður dregið um töfluröð. Áður en undirbúningur fyrir Gimli Cup hefst í kvöld verða afhent verðlaun fyrir Akureyrarmótið í krullu sem lauk fyrir viku. Dagskráin hefst kl. 19.45 og er krullufólk því hvatt til að mæta snemma í kvöld.

SA-liðin í Eglshöllinni

Tvö lið frá SA mæta Bjarnarliðunum í Egilshöllinni í dag og kvöld.

Skiptimarkaður hokkídeildar

Föstudaginn 8. nóvember kl. 16.00-18.00 verður tekið við búnaði fyrir skiptimarkað hokkídeildar. Skiptimarkaðurinn verður opinn kl. 11.00-14.00 laugardaginn 9. nóvember og sunnudaginn 10. nóvember.

Bingó Listhlaupadeildar

Fimmtudaginn 7. nóvember stendur Listhlaupadeild SA fyrir bingói í sal Síðuskóla. Bingóið hefst kl. 19.30.

Garpar hirtu bronsið

Lokaleikur Akureyrarmótsins í krullu fór fram í gærkvöldi. Garpar sigruðu Freyjur örugglega, 10-1, og náðu þar með þriðja sætinu.

Breytingar á tímatöflu

Nú er komin inn ný tímatafla með breytingum á tímum á föstudögum, laugardögum og sunnudögum.

Lokaleikur í Akureyrarmótinu í krullu

Í kvöld fer fram lokaleikur Akureyrarmótsins í krullu. Verðlaunaafhending verður mánudaginn 11. nóvember, við upphaf Gimli Cup.

Skráning í Gimli Cup krullumótið - framlengdur frestur

Skráning í næsta krullumót, Gimli Cup, er hafin. Leikið verður á mánudagskvöldum í nóvember og fram í desember. Ef fresta þarf leik verður spilað á miðvikudagskvöldi.

Breytt röðun í búningsklefa á æfingadögum hokkídeildar

Vegna ábendingar um þrengsli á tilteknum tímum hefur niðurröðun í búningsklefa á þriðjudögum og fimmtudögum verið breytt í samráði við yfirþjálfara.