EM í krullu: Okkar menn áfram í toppbaráttunni

Sigur á Lúxemborg í dag. Gríðarlega spennandi barátta um annað sætið.

EM í krullu: Strákarnir okkar standa sig með prýði

Íslenska liðið er í baráttu um annað af tveimur lausum sætum í B-keppninni. Hafa unnið þrjá leiki af fimm. Þrír leikir eftir og möguleikarnir eru ágætir.

Akureyrarmótið: 2. umferð

Akureyrarmótið í krullu heldur áfram í kvöld. Þrír leikir fara fram, einum frestað.

Stórleikur í skautahöllinni í kvöld !

Stórleikur verður í skautahöllinni í kvöld kl 19:30.

Akureyrarmótið hafið

Fífurnar og Svarta gengið með sigra. Tveimur leikjum frestað.

Skiptimarkaður

Það verður skiptimarkaður með notaðan hokkíbúnað fimmtudaginn 29 sept frá kl 16:30-19:00.

Akureyrarmótið í krullu

Akureyrarmótið í krullu hefst mánudagskvöldið 26. september. Skráningarfrestur er til hádegis sama dag.

Skráningardagurinn mikli!

Skráningardagurinn mikli er fimmtudaginn 29 september frá kl 16:00 – 21:00.

Ynjur unnu og Jötnar töpuðu

Leikirnir á móti Birninum í gær fóru báðir 5 - 1. Þeim fyrri töpuðu Jötnar þrátt fyrir ágætis spretti, voru fáliðaðir og urðu fljótt þreyttir. Þeir héldu ágætlega í við Bjarnarmenn fram í 2. lotu en síðan fór að síga á ógæfuhliðina.

Leikir í dag hjá Ynjum og Jötnum - Hokkíhelgi

Jötnar og Ynjur eru nú sunnan heiða, en liðin munu etja kappi við Björninn í Grafarvogi í dag. Jötnar hefja leikinn kl. 16:30 en þetta er í fyrsta skiptið í vetur sem þeir mæta Birninum.