Gimli Cup: Teygist úr mótinu vegna forfalla

Leikjum Ís-lendinga gegn Rennusteinunum og Fífanna gegn Svartagenginu frestað um viku.

Gimli Cup: Undanúrslit

Í kvöld, mánudagskvöldið 5. desember, fer fram krossspil/undanúrslit í Gimli Cup.

Myndir af skautatöskum á Transpack skatingbag:

Það styttist í jólin og betra að vera tímanlega í jólagjöfunum,. Hægt er að sjá myndir af þeim töskum sem að ég er með á Google: transpack skatingbag og í myndir til vinstri og á ég nokkra liti og munstur.. Þetta eru töskur með sér hólfi fyrir skautann og svo góðu hólfi fyrir hjálminn, nestið og / eða aukafötin.... Endilega hafið samband og komið og skoðið, á líka til nokkrar mjúkar skautahlífar og Mondor flís skautabuxur........, Allý, , allyha@simnet.is - 8955804

Íshokkídeildin hlaut styrk frá NHL

Skautafélag Akureyrar hlaut á dögunum veglega gjöf frá Leikmannasamtökum NHL, eða sjóði á þeirra vegum sem heitir á frummálinu "NHLPA's Goals & Dreams fund"

Tímatafla æfinga frá 5 des - 14 des

Undirbúningur jólasýningar að hefjast. Örlítið breytt tímatafla meðan Iveta er fjarverandi.

Jötnar stálu stigi af SR

Á föstudagskvöldið hélt þunnskipað lið Jötna suður yfir heiðar, mættu SR í Laugadalnum og komu heim með 1 stig í farteskinu.

Íslandsmót ÍSS 2011 á Akureyri, sunnudagur

Íslandsmót ÍSS á Akureyri 2011

Flokkur 3

Minni á að æfing flokks 3 sem á að vera í dag hefur verið færð yfir á sunnudaginn næstkomandi, klukkan 17.10-18.00, vegna árshátíðar þjálfara.

Hokkí viðburðir helgarinnar

Skautasvellið í Laugardal hýsir hokkí viðburðina þessa helgi. En í Skautahöllinni á Akureyri fer fram Íslandsmótið í Listdansi á skautum, svo að unnendur skautalistarinnar geta notið þar góðra stunda við áhorf á fremstu iðkendur þessa lands í þessari flottu íþrótt.