Áramótamótið 28. desember

Hið árlega Áramótamót verður haldið skömmu fyrir áramót þetta árið eins og önnur ár.

Meistaraflokks leikur í Skautahöllinni á morgun.

Þriðjudaginn 20. des. er leikur á milli Jötna og Bjarnarins kl. 19,30. Í síðustu viðureign liðanna voru Jötnar hársbreidd frá því að stela stigi og víst er að þeir stefna að sama marki annað kvöld. ÖRUGG SKEMMTUN, allir að hvíla sig á jólastressinu og mæta á spennandi leik og hvetja sitt lið. ÁFRAM SA ...........

Kvennaleik morgundagsins hefur verið frestað

Kvennaleiknum sem vera átti í Laugardalnum á morgun hefur verið frestað að beiðni SR.

Gimli Cup: Leikið til úrslita í kvöld

Ís-lendingar og Skytturnar leika um gullið, Mammútar og Rennusteinarnir um bronsið.

Skemmtileg jólasýning að baki

Í gær fór fram hin árlega Jólasýning hjá Listhlaupadeildinni.

Jólatímatafla og jólafrí

Nú eru yngstu iðkendur deildarinnar komnir í jólafrí og hefjast æfingar aftur samkvæmt tímatöflu 4 janúar.

Skautatöskur og buxur í jólapakkann

Sautatöskur, buxur og hlífar er besta gjöf skautabarnsins.

Húnar - Víkingar 4 - 6

kl. 16,30 hófst leikur í Egilshöll honum er ekki líst í Hydra kerfinu en Hallmundur ætlar að setja inn smá lýsingu á ihi.is

100 ára fæðingarafmæli Ágústar Ásgrímssonar

Sunnudaginn 18. desember ætlum við að heiðra minningu eins af stofnendum Skautafélags Akureyrar, Ágústar Ásgrímssonar.

Tímatafla í desember

Allnokkrar breytingar verða á tímatöflu deildanna í síðari hluta desember.