12.12.2011
Ísland nú komið í 36. sæti á heimslistanum í krullu.
12.12.2011
Við óskum stelpunum til hamingju með árangurinn um síðustu helgi.
12.12.2011
Í kvöld, mánudagskvöldið 12. desember, fer fram seinni undanúrslitaleikurinn í Gimli Cup.
10.12.2011
Ég er með skautatöskur til sölu margir litir og munstur.
08.12.2011
Framlengt í öðrum undanúrslitaleiknum.
07.12.2011
Í kvöld, miðvikudagskvöldið 7. desember, fara fram undanúrslit í Bikarmóti Krulludeildar.
06.12.2011
Hokkídeild Skautafélags Akureyrar notaði tækifærið og heiðraði Íþróttafólk Ársins innan sinna raða við upphaf kvennaleiksins sem spilaður er í Höllinni í kvöld af Ásynjum og Ynjum. Nafnbótina hlutu að þessu sinni Andri Már Mikaelsson karla megin og Sarah Smiley kvenna megin. Hokkídeildin óskar þeim báðum til hamingju með afar verðskuldaða viðurkenningu sem fyrirmyndar iðkendur og afreksfólk auk þess að hafa lagt íþróttinni og deildinni til krafta sína á óeigingjarnan og uppbyggilegan máta.
05.12.2011
Öðrum undanúrslitaleiknum frestað um viku. Skytturnar í úrslit eftir sigur á Mammútum.
05.12.2011
Kosning á krullumanni ársins úr röðum Krulludeildar SA er hafin og stendur til 14. desember.