Strákarnir vinna Nýja Sjáland 5-2

Var að fá fréttir af sigri okkar manna í U18 gegn Nýja Sjálandi 5-2 á heimsmeistaramótinu í III deild í Beijing í Kína. Þrír leikmenn, aðstoðarþjálfari og farastjóri eru að norðan.

Kveðja frá Kína

Nú eru staddir í Kína þrír leikmenn SA með U18 ára landsliði Íslands. 

Nýjar treyjur!

Jæja nú eru nýju treyjurnar okkar loksins komnar í hús, þær eru nokkuð góðar og ættu flestir  "fíla"  þær.

ÁFRAM S.A.!!!

2 leikur U18

Strákarnir í u18 spiluðu við Suður-Afríku í dag og gjörsigruðu þá 14-1.  Hægt er að lesa meira um leikinn á ihi.is                                                                        

Æfing fellur niður í fyrramálið!

Sporatíminn fellur niður í fyrramálið, 13.03. hjá ABCDE því Helga er forfölluð

1 Leikur U-18 í Kína

Strákarnir okkar spiluðu við Tyrki í dag.

Mánudagur 5. mars

Mánudaginn 5. mars er aukaæfing hjá 4 hóp. (Fog G)  kl:17-18. Þá falla niður stroking æfingar hjá 5 og M hóp. Þeir hópar mæta: 5 hópur (c-d-e) kl:18:00 og M (a-b) hópur kl:19:00.

U-18 á HM í Peking, Kína

Á vef ÍHÍ má sjá frétt um ferðalag U-18 drengja til Kína

Barna og unglingamótið 2007

Hérna eru úrslitin úr Barna og unglingamótinu sem haldið var í Skautahöllinni á Akureyri  helgina 23. - 25. febrúar 2007

Afísæfingar falla niður í dag, mánudag

Engar afísæfingar verða í dag vegna þess að Sarah er forfölluð.