Fundur (meist/2. flk of 3. flk)

Monday night meistaraflokkur/2. flokkur will have a meeting (1900) after their on ice training at 1815-1900. 3 flokkur will have a team meeting at 20:00. kv Smiley

Meistaraflokkur

OFF ICE TONIGHT IS CANCELED. Instead, we will have off ice training at 1600 tomorrow, followed by ice time from 1715-1830. see you there. kv Smiley

Meistaraflokkur

Meistaraflokkur S.A. hefur fengið 2 "nýja" leikmenn til liðs við sig. Það er þeir Stefán Hrafnsson sem kemur frá S.R. og Kópur Guðjónsson úr Birninum. Stefán er sóknarmaður og Kópur er varnarmaður. Án efa eiga þeir eftir að styrkja S.A. fyrir komandi leiktíð. 

Æfingar hefjast

Viltu æfa skauta í vetur og ert fædd(ur) árið 2004 eða fyrr? Skráðu þig þá hjá annagj@simnet.is
Æfingarnar hefjast miðvikudaginn 17. sept kl:17:15
 
Ársverð: 25.000.- 1. hópur - leikskólabörn 1* í viku (mið 17:15)
Ársverð: 39.000.- 2. hópur - grunnskólabörn 2* í viku (mið & fös kl:17:15)
Æfingagjöldum má skipta á allt að sex tímabil. 
 

Foreldrafundur iðkenda 3.-7. hóps.


Fundur fyrir foreldra/forrámanna iðkenda í 3.-7 hóp verður í íþróttahöllinni við sundlaugina þriðjudaginn 9. september kl:18-19. Veturinn framundan á dagskrá. Kaffi og spjall í boði eftir formlegan fund.

 Þjálfarar og stjórn

Æfingar byrja á morgun FIMMTUDAG 28. ágúst

Jæja, þá er Sarah mætt á svæðið og æfingar byrja á morgun hjá öllum flokkum. Smelltu á "lesa meira" til að sjá æfingatímana þennann fyrsta æfingadag. Ég set svo hér til hliðar í valmyndina nýja æfingatöflu sem tekur svo gildi á næsta laugardag og afísæfingatöflu sem tekur gildi 8.sept.

Skráningar

Þeir sem eiga eftir að skrá sig fyrir næsta vetur sendið tölvupóst á annagj@simnet.is

Æfingar 1&2 hóps hefjast um miðjan sept. auglýst nánar síðar.

Iðkendur í 3.-7. hóp!

Á morgun miðvikudaginn 27. ágúst fá allir iðkendur í 3.-7. hóp afhenta útprentaða tímatöflu yfir ís-, afístíma, upphitunartíma, danstíma og teygjutíma.

  • Afístímar og danstímar hefjast frá og með mánudeginum 1. september skv. tímatöflunni.
  • Morguntímar á fimmtudagsmorgnum fyrir 5.6. og 7. hóp verða með þessu sniði:

*1. og 3. fimmtudag hvers mánaðar mæta iðk. í eftirfarandi keppnisflokkum í morguntíma á fimmtudagsmorgnum milli 6:30 og 7:15 (mæting 6:15): Junior, Novice, 15 ára og eldri B, 12 ára og yngri A og 10 ára og yngri A

*2. og 4. fimmtudag hvers mánaðar mæta iðk. í eftirfarandi keppnisflokkum í morguntíma á fimmtudagsmorgnum milli 6:30 og 7:15 (mæting kl. 6:15): 14 ára og yngri B, 12 ára og yngri B og 10 ára og yngri B.

Þar með munu iðk. sem keppa í 14 ára og yngri B, 12 ára og yngri B og 10 ára og yngri B mæta nk. fimmtudagsmorgun í morguntíma. 

  • Flokkaskiptingu og keppnisflokkaskiptingu má finna HÉR.

Danstímar hjá Point fyrir 3.-7. hóp

Dans hjá Point dansstúdíói hefst fimmtudaginn 4. september.

Aseta hraðmót

Daganna 5-6 september verður haldið hraðmót í Bjarnarhöllinni. Aseta hraðmótið kallast það og er hugmyndin á bakvið mótið að koma mönnum í gírinn svona rétt áður en deildin byrjar. Byrjað var á mótinu á síðustu leiktíð og þótti mönnum þetta takast afarvel og állir sammála um að endurtaka leikinn að ári. Við hvetjum fólk að fylgjast með á næstu dögum því að tilkynning með mótinu ætti að birtast.