Vinnukvöld fimmtudaginn 17 júlí kl 18:00

Óskað er eftir fólki til merkinga á brautum

Upplýsingar til iðkenda og foreldra/forráðamanna

Hér er að finna upplýsingar sem nauðsynlegt er að bæði iðkendur og foreldrar/forráðamenn kynni sér fyrir æfingabúðirnar.

Æfingabúðir og skautapantanir

Til að einfalda upplýsingaflæðið eru komnir linkar fyrir æfingabúðirnar og skautapantanir hér í valmyndinni til vinstri.

Sjálfboðaliðar í akstur í æfingabúðunum!

Við leitum að sjálfboðaliðum úr röðum foreldra/forráðamanna iðkenda sem taka þátt í æfingabúðunum í akstur á milli Skautahallar og Bjargs.

Skautanámskeið í ágúst

KRAKKAR  ATHUGIÐ
Skautanámskeið fyrir krakka sem voru að æfa síðasta vetur og/eða ætla að æfa í vetur.

Skautaskóli

KRAKKAR  ATHUGIÐ
Skautaskóli í sumar fyrir börn fædd árið 2004 og fyrr.

ATH! Vantar skauta

Bráðvantar skauta fyrir æfingabúðirnar númer 225-230, ef einhver vill selja eða veit um einhvern sem vill selja, endilega hafið samband sem allra fyrst í tölvupóstinn artkt@internet.is eða í síma 6935120. Kristín Þöll

Afís vikuna 14. - 18. júlí.

Afístímum verður framvegis skipt upp í tvo hópa, styttra og lengra komna. Lengra komnir eru iðkendur sem eru í hóp 1 skv. flokkaskiptingu æfingabúðanna og eftirtaldir iðk. úr 2. hópi: Ásdís Rós, Sylvía Rán, Birna, Aldís Ösp, Andrea Dögg. Styttra komnir eru iðk. í 3. hóp skv. flokkaskiptingu æfingabúðanna og iðk. úr 2. hópi sem ekki voru taldir upp hér fyrr. Hér má svo sjá afísplanið í vikunni.

Flokkaskiptingar í æfingabúðum 2008

Hér má sjá flokkaskiptingu í æfingabúðunum í sumar. Þessi flokkaskipting er birt með fyrirvara um breytingar. Þjálfarar, bæði íslensu og erlendu, áskilja sér rétt til að gera breytingar á flokkaskiptingu bæði fyrir æfingabúðirnar og einnig meðan á þeim stendum. Ef einhverjar spurningar vakna í sambandi við flokkaskiptinguna og eða annað tengt æfingabúðum endilega hafið samband við Helgu Margréti helgamargretclarke(hjá)gmail.com.

Punktar frá fundi vegna æfingabúða 2008!

Fundur vegna æfingabúða var haldinn miðvikudaginnn 9. júlí.