Íslandsmótið í krullu - fjórir leikir í kvöld

Fjórir leikir verða í undankeppni Íslandsmótsins í krullu í kvöld, mánudagskvöldið 7. apríl, og eru þetta lokaleikir undankeppninnar.

Upplýsingar vegna Basic test

Þeir skautarar sem skráðir eru í Basic test á Peter Gutter námskeiðinu í RVK í næstu viku eru:Elísabet Ingibjörg, Guðrún Brynjólfs og Hrafnhildur Ósk. Hver skautari þarf að greiða 5.þúsund krónur í hvert sinn sem prófið er þreytt og á að vera búið að leggja það inn á reiknin ÍSS áður, eða í SÍÐASTA LAGI miðvikudaginn 9.apríl. Vinsamlegast sendið afrit af greiðslu á christine@eldhorn.is og skautasamband@skautasamband.is

Dregið verður í keppnisröð 

Föstudaginn 12. apríl

BASIC TEST-kl.12:00-12:45 Grunnpróf 

Laugardaginn 13. apríl

BASIC TEST-kl.11:45-12:45 Grunnpróf

sunnudaginn 14.apríl

BASIC TEST-kl.10:15-11:00 Grunnpróf

Mánudaginn 13.apríl

BASIC TEST-kl.12:00-12:45  Prógröm-Free Skate   

Matur á Peter Gutter námskeiðinu

Boðið verður upp á heitan mat í hádeginu á Peter Gutter námskeiðinu. Vinsamlegast sendið Hildu Jönu póst á netfangið:hildajana@gmail.com fyrir næsta miðvikudag um hvort að barn vill kaupa hádegismatinn. 10. Og 11. Apríl í Egilshöll verður í boði súpa og salat fyrir 750 kr. Í laugardalnum verður snætt á Café Easy og kostar heitur matur + súpa +salat samtals 1250 kr á dag, dagana  12.13. og 14 apríl. Ef barn ætlar að borða mat í hádeginu alla daga í gegnum skautasambandið er verðið samtals kr:4.250. Greiðist einungis með peningum í Egilshöll a fimmtudagseftirmiðdegi 

Frí hjá 4., 5. og 6. hóp í kvöld!

í kvöld verða engar æfingar hjá 4.-6. hóp. Æfingar verða þó samkvæmt tímatöflu hjá öllum flokkum á morgun.

Ak. mót

Tímasetningar eru með fyrirvara um breytingar. Dagskráin gæti orðið á undan þannig að gott væri að koma vel tímanlega til að hita upp og gera sig tilbúin fyrir keppni. Kveðja Anna

Kl 8:30 Mótið sett.
Kl;8:35Upphitun (3 mín.)8 ára og yngri C, 11 ára og yngri C Drengir og 10 ára og yngri C
Kl:8:40keppniSara Júlía, Grétar Þór, Stefán, Aldís Rún , Margrét, Hildur Emelía og Særún
Kl:9:10Upphitun (3 mín)10 ára og yngri C
Kl:9:15keppniKolbrún Lind, Berghildur, Sandra Ósk, Arney Líf og Odda Júlía
Kl:9:35Upphitun (4 mín)12 ára og yngri C og 14 ára og yngri C
Kl:9:40keppniSólbjörg, Freydís, Elva, Halldóra, Bergdís, Salka og Hildigunnur
Kl:10:05Upphitun (4 mín)8 ára og yngri B, 10 ára og yngri B og 8 ára og yngri A
Kl:10:10keppniHulda Dröfn, Hrafnkatla, Katrín Birna og Hrafnhildur Lára og Elísabet Ingibjörg
10:2520 mínúturHlé og Heflun
Kl:10:50Upphitun (5 mín)10 ára og yngri A og 12 ára og yngri A
Kl:10:55keppni Hrafnhildur Ósk, Guðrún, Elva Hrund, Kolbrún og Urður Ylfa
Kl:11:20Upphitun (5 mín)12 ára og yngri B
Kl:11:25KeppniAndrea Dögg, Sylvía Rán, Alma, Urður Steinunn, Aldís Ösp og Birna
Kl:11:55Upphitun (5 mín14 ára og yngri B
Kl:12:00KeppniKaren Björk, Andrea Rún, Aldís Rúna, Snjólaug Vala, Silja Rún, Sigriður og Rakel Ósk
Kl:12:4015 mínúturHlé/ Heflun
Kl:12:55Upphitun (6 mín)15 ára og eldri B
Kl:13:02KeppniKaren, Gyða Dröfn, Sandra Ósk, Guðný Ósk og Auður Jóna
Kl:13:32Upphitun (6 mín)Novice og Junior
Kl:13:40KeppniHelga, Ingibjörg, Telma og Sigrún Lind
Kl:14:05Hlé 
Kl:14:15 Verðlaunaafhending.- Mótslit
    

Æfingar á morgun og á sunnudag

Þar sem 3.fl. er fyrir sunnan að keppa eru einungis 4. og 5.fl.  á æfingu í fyrramálið (laugardagsmorgun) kl. 10,00 - 11,00 og síðan á sunnudagsmorguninn falla allar hokkíæfingar niður vegna Listhlaupamóts.  kv............Sara

Akureyrarmótið

Halló! Er að vinna í keppnisskránni og vonandi verður hún tilbúin í kvöld (föstudag) eða síðasta lagi á morgun og þá kemur endanlega í ljós hvenær við byrjum. Keppnisröðin er ekki endilega eins og fram kemur í keppnisröðinni hér að neðan en þar setti ég inn hvernig röðin er innan hvers flokks. Endilega fylgist með hér á síðunni. Kveðja Anna

Næsta krullumót: Tvenndarkeppni (Mixed Doubles) hefst 9. apríl

Eins og undanfarin ár heldur Krulludeildin minningarmót um Marjo Kristinsson. Mótið verður með "mixed doubles" fyrirkomulagi, þ.e. tveggja manna lið og hefst miðvikudagskvöldið 9. apríl. Skráningu lýkur mánudagskvöldið 7. apríl. REGLUR Á ÍSLENSKU, SJÁ NEÐST Í ÞESSARI FRÉTT.

Íslandsmótið í krullu - Víkingar og Garpar í úrslitin

Víkingar og Garpar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins í Krullu. Norðan 12 og Skytturnar berjast um síðasta lausa sætið.