2.fl. SA vann SR í kvöld 4 - 10

2. flokkur vann stórsigur á Skautafélagi Reykjavíkur í kvöld og er með fullt hús stiga eftir 1. umferð Íslandsmótsins í 2. flokki, rétt eins og meistaraflokkur.   Okkar menn óðu af stað með miklum látum og komust í 6 – 0 áður en SR-ingar náðu að svara fyrir sig.  Orri Blöndal fór á kostum og setti alls sex mörk og virðist vera farinn að blómstra sem sóknarmaður eftir að hafa spilað allan sinn feril sem varnarmaður.

Bikarmót Krulludeildar: Dregið til 1. umferðar

Bikarmótið hefst miðvikudagskvöldið 14. október. Dregið á mánudagskvöld.

2.flokkur brottför 10:30 í fyrramálið frá Skautahöllinni

Mæting 10:00 .......Nýjustu fréttir herma að kanski verði farið á 56 manna fleyi svo menn geta látið fara notalega um sig (O:

PAPPÍR

Vegna hækkunar á pappír hef ég ákveðið að hækka hann ekki til kaupenda heldur lækka launin til krakkanna um 100 krónur. Krakkar sem keppa í A,B og C mótum geta selt pappír. Hafið samband við mig áður en þið sækið pappírinn.. MUNA AÐ KVITTA  OG KOMA PENINGNUM TIL MÍN..

 Allý - 8955804 / allyha@simnet.is

5-6-7 flokkur athugið!

MEISTARAFLOKKUR OG 2. FLOKKUR ATHUGIÐ !!!

FUNDUR MEÐ ÖLLUM LEIKMÖNNUM Í BÁÐUM FLOKKUM UPPÍ FUNDARHERBERGI Í KVÖLD FÖSTUDAGSKVÖLD KL 19.00.  

KVEÐJA

COACH JOSH

5-6-7 flokkur búið að aflýsa ferðinni !

Eftir samráð bílstjóra við veðurstofu íslands er ekki talið ráðlegt að leggja í ferð í dag vegna veðurs.

 

2.flokkur ferðinni í dag er aflýst, skoðum ferð á morgun

Eftir samráð bílstjóra við veðurstofu íslands er ekki talið ráðlegt að leggja í ferð í dag vegna veðurs. Fylgist með vefnum til að fá fréttir af suðurferð á morgun.

2. flokkur sama plan, ath kl. 12.00

Brottför frestað til 13.00 fylgist með hér á vefnum um kl. 12.00.

5-6-7 flokkur bíða fram að hádegi!

Við ætlum að athugum málið  og sendum út aðra tilkynningu fyrir kl 12:00