Fræðslufyrirlestur hjá Huldu sjúkraþjálfara!

Hulda Björg sjúkraþjálfari mun halda fræðslufyrirlestur fyrir 4. -7. hóp miðvikudaginn 11. febrúar í fundarherbergi skautahallarinnar. Hulda mun fjalla um gildi upphitunar og algengustu meiðsli. Fundur verður fyrir 4. og 5. hóp milli 17:30 og 18:30 og 6. og 7. hóp milli 20 og 21. Þetta er skyldumæting :)

Öskudagsnammiævintýrið að hefjast

Öskudagsævintýrið er að hefjast. Iðkendur og/eða foreldrar og forráðamenn iðkenda, sérstaklega í 3.-7. hóp eru hvattir til að aðstoða eftir mætti. Hér má sjá skiptinguna á því hvenær hóparnir pakka, í fyrstu atrennu. Þetta tekur rúmlega viku allt í allt.

Íslandsmótið hafið.

Fyrsta umferð íslandsmótsins leikin í kvöld. Skyttur efstar í skotkeppni. 

Takk fyrir matinn!

Mammút-að-borða á Strikinu í dag.

Íslandsmótið hefst á morgun mánudag.

Íslandsmótið hefst á morgun með fjórum leikjum.

Skautabúðir í RVK í sumar

Stjórn ÍSS kannar nú hvort grundvöllur sé til þess að halda æfingabúðir í Reykjavík á tímabilinu 1-20. júní. Tekið verður við skráningum til og með 28. febrúar 2009. Sjá nánar á skautasamband.is og þar má finna skráningarblöð.

ATH. Stefnt er á að halda æfingabúðir á Akureyri síðustu 3-4 vikurnar í ágúst - svipað og í fyrra.

6-7 flokksmótið í Egilshöll er einn dagur !

Gjaldkeraskipti hjá foreldrafélagi hokkídeildar.

Fréttir af landsliðskeppendum á Norðurlandamóti 2009

Fréttir af landsliði Íslands á NM2009 í Malmö. Dagur 1, 2 og 3.

Björninn sigurvegari í Old Boys mótinu.