25.11.2012
Fjórar stelpur úr Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar urðu um helgina Íslandsmeistarar í sínum flokkum í listhlaupi, ein fékk silfur og ein brons.
25.11.2012
Ynjur sigruðu lið Bjarnarins í meistaraflokki kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöldi, 6-2. Starfsmaður í refsiboxi skarst á nefi eftir að hafa fengið pökkinn í sig.
25.11.2012
Jötnar og Björninn mættust í meistaraflokki karla á Íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöldi. Björninn vann öruggan sigur, 1-7.
23.11.2012
Það er sannkölluð hokkíhelgi framundan í Skautahöllinni á Akureyri. Jötnar og Ynjur taka á móti Bjarnarfólki á laugardag. Hokkíáhugafólk ætti ekki að láta þessa leiki framhjá sér fara. Á meðan þau eldri spila á Akureyri verða yngstu iðkendurnir í eldlínunni syðra.
23.11.2012
Núna um helgina verður landslið karla í íshokkí við æfingar í Skautahöllinni á Akureyri.
23.11.2012
Fimm lið skráð til leiks. Einn leikur í fyrstu umferð. Ice Hunt áfram ásamt Görpum, Mammútum og Skyttunum.
22.11.2012
Það verða breyttir æfingatímar um helgina þar sem 1. og 2.hópur er að fara suður að keppa.
21.11.2012
Ynjur sjá á eftir sterkum leikmanni úr sínum röðum til Finnlands, en þar ætlar Guðrún Marín Viðarsdóttir að reyna fyrir sér með liði Rauma í næstefstu deild í Finnlandi. Stefnan er sett á efstu deildina.
21.11.2012
Fimm lið eru skráð til leiks í Bikarmótinu og því fer aðeins einn leikur fram í fyrstu umferðinini, Fífurnar og Ice Hunt mætast. Garpar, Mammútar og Skytturnar fara beint í undanúrslitin.